Arteta þakkaði myndbandsdómgæslunni eftir nauman sigur í Leeds Mikel Arteta þakkaði myndbandsdómgæslu ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 sigur sinna manna á Elland Road í dag. 16.10.2022 18:30
Manchester-liðin skoruðu fjögur Fjórum af fimm leikjum dagsins í ensku úrvalsdeild kvenna í fótbolta er nú lokið. Manchester United og City unnu sína leiki bæði 4-0. Þá unnu Englandsmeistarar Chelsea 3-1 útisigur á Everton. 16.10.2022 18:01
Salah hetjan þegar Liverpool varð fyrsta liðið til að leggja Man City að velli Liverpool hafði betur gegn Manchester City í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar þessa helgina. Lokatölur 1-0 á Anfield þar sem Mohamed Salah skoraði eina mark leiksins. Um er að ræða fyrsta tap Man City í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. 16.10.2022 17:30
Sagði lið sitt hafa átt skilið að vinna Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, var nokkuð sáttur við frammistöðu sinna manna í dag en sagði að lærisveinar hans hefðu átt að koma boltanum í netið. 16.10.2022 17:01
Svava Rós nálgast norska meistaratitilinn | Berglind Rós drap titilvonir Kristianstad Svava Rós Guðmundsdóttir nældi sér í gult spjald þegar Brann vann öruggan 3-0 sigur í úrvalsdeild kvenna í fótbolta. Sigurinn þýðir að Brann er hársbreidd frá norska meistaratitlinum. Þá skoraði Berglind Rós Ágústsdóttir í 3-2 sigri Örebro á Kristianstad, segja má að tapaði hafi endanlega gert út um vonir Kristianstad að verða sænskur meistari. 16.10.2022 16:30
Bein útsending: Fyrsti Ofurlaugardagur tímabilsins Fyrsti Ofurlaugardagur tímabilsins í Ljósleiðaradeildinni fer fram í dag. Útsending Stöðvar 2 Esport hefst klukkan 16.45 en einnig má fylgjast með á Twitch-rás Rafíþróttasambands Íslands sem og í spilaranum neðst í fréttinni. 15.10.2022 16:45
Stjarnan áfram með fullt hús stiga eftir að rótbursta HK HK sá aldrei til sólar þegar liðið heimsótti Stjörnuna í Olís deild kvenna í handbolta í dag, lokatölur 41-26 Stjörnunni í vil. 15.10.2022 16:36
Greenwood ákærður fyrir tilraun til nauðgunar og árás Mason Greenwood, leikmaður Manchester United, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta hefur verið ákærður fyrir nauðgun og árás. Hann hefur ekki spilað með liðinu síðan hann var handtekinn í janúar á þessu ári. 15.10.2022 16:10
Häcken og Valgeir Lunddal færast nær sænska meistaratitlinum Bakvörðurinn Valgeir Lunddal Friðriksson lék allan leikinn er Häcken valtaði yfir Sundsvall í sænsku úrvalsdeild karla í fótbolta í dag. Lokatölur 4-1 og Häcken færist nær sænska meistaratitlinum. 15.10.2022 15:30
Vålerenga heldur í vonina um að ná toppliði Brann Ingibjörg Sigurðardóttir spilaði allan leikinn í miðri vörn Vålerenga þegar liðið vann 2-0 sigur á Rosenborg í umspilinu um norska meistaratitilinn i fótbolta. 15.10.2022 15:01