Íþróttafréttamaður

Runólfur Trausti Þórhallsson

Runólfur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Þriðji yngsti frá upp­hafi

Spánverjinn Gavi varð í dag þriðji yngsti markaskorari í sögu HM í fótbolta. Aðeins Manuel Rosa og Pelé voru yngri þegar þeir skoruðu sín fyrstu mörk á HM.

Belgía marði Kanada

Þó Belgía sé sem stendur í 2. sæti heimslista FIFA þá átti liðið í stökustu vandræðum gegn Kanada þegar liðin mættust á HM í fótbolta í kvöld. Það var ekki að sjá að Kanada væri á sínu fyrsta HM í 36 ár á meðan Belgía nældi í brons á síðasta móti.

Góður leikur Díönu dugði ekki til

Landsliðskonan Díana Dögg Magnúsdóttir kom að flestum mörkum í liði Sachsen Zwickau í kvöld. Það dugði þó ekki til þar sem liðið mátti þola níu marka tap gegn Union Halle-Neustadt.

Viktor Gísli lokaði á Aron og fé­laga

Franska handknattleiksfélagið Nantes gerði sér lítið fyrir og lagði Álaborg í Álaborg þegar liðin mættust í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Viktor Gísli Hallgrímsson leikur með Nantes á meðan Aron Pálmarsson spilar með Álaborg og Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari liðsins.

Verður vara­maður hjá Red Bull

Ökuþórinn Daniel Ricciardo hefur samið við fyrrverandi vinnuveitanda sinn Red Bull og verður þriðji ökumaður liðsins á næsta keppnistímabili í Formúlu 1.

Ron­aldo í tveggja leikja bann

Cristiano Ronaldo var í dag dæmdur í tveggja leikja bann vegna atviks sem átti sér stað á síðustu leiktíð. Bannið mun ekki hafa áhrif á leiki hans með Portúgal á HM en mun taka gildi sama með hvaða félagsliði hann mun spila næst. Einnig var hann sektaður um 50 þúsund pund.

Sjá meira