Sara Odden aftur á Ásvelli Haukar hafa fengið liðsstyrk fyrir síðari hluta tímabilsins í Olís deild kvenna í handbolta. Sara Odden hefur samið við liðið á nýjan leik og mun leika með liðinu það sem eftir lifir tímabils hið minnsta. 28.12.2022 14:01
Jörundur Áki og Vanda um skýrslu Grétars Rafns: „Við treystum okkar félögum“ „Þessi vinna sem Grétar Rafn [Steinsson] lagði á sig skilur eftir sig samantekt á hans starfi. Þar fer hann yfir bæði starf okkar í KSÍ og aðeins inn í starf félaganna,“ segir Jörundur Áki Sveinsson, sviðsstjóri Knattspyrnusviðs KSÍ. Hann og Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, mættu í Bítið á Bylgjunni á morgun og ræddu skýrslu Grétars Rafns og málefni tengd KSÍ. 28.12.2022 11:45
Sungu að Kane hefði brugðist landi sínu Þegar kemur að níðsöngvum um leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta er ekkert heilagt. Harry Kane fékk að finna fyrir því í 2-2 jafntefli Brentford og Tottenham Hotspur í dag. 26.12.2022 16:00
Íslenska tvíeykið að venju allt í öllu í sigri Magdeburg Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson áttu mjög góðan leik í fjögurra marka sigri Magdeburg á Göppingen, lokatölur 33-29. 26.12.2022 15:16
Tottenham kom til baka gegn Brentford Enska úrvalsdeildin í fótbolta fór af stað með pompi og prakt eftir nokkurra vikna frí vegna HM í Katar. Fyrsti leikur dagsins var leikur Brentford og Tottenham Hotspur en hann var vægast sagt spennandi, lokatölur 2-2. 26.12.2022 14:30
Segir skotmark Arsenal aðeins vera á eftir Mbappé og Vinicíus í sinni stöðu Darijo Srna, yfirmaður knattspyrnumála hjá Shakhtar Donetsk, telur Mykhailo Mudryk einn besta leikmann heims í sinni stöðu. 26.12.2022 13:45
Telur að Håland geti fylgt í fótspor Messi og Ronaldo Kevin De Bruyne telur að liðsfélagi sinn, Erling Braut Håland, geti fetað í fótspor Lionel Messi og Cristiano Ronaldo varðandi markaskorun. Norðmaðurinn er nú þegar kominn með tæplega 200 mörk. 26.12.2022 13:01
Segir að leikmenn séu einfaldlega að spila of marga leiki og það sé hættulegt til lengdar Magdalena Eriksson, varnarmaður Chelsea og sænska landsliðsins, hefur áhyggjur af auknum leikjafjölda sem Alþjóðaknattspyrnusambandið hefur sett á án þess að tala við einn einasta leikmann. 26.12.2022 12:30
Fjöldi stórstjarna getur samið við ný lið í janúar BT Sport hefur tekið saman hvaða knattspyrnumenn verða samningslausir næsta sumar því það þýðir að í janúar mega þeir hefja samningaviðræður við erlend félög. Á listanum má finna leikmenn á borð við Lionel Messi, Jorginho, Milan Škriniar og Karim Benzema. 26.12.2022 11:31
Jókerinn setti upp sýningu á Jóladag | Boston vann loks leik Fimm leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Þar ber helst að nefna ótrúlegan sigur Denver Nuggets á Phoenix Suns í framlengdum leik. Boston Celtics vann stórsigur á Milwaukke Bucks og Los Angeles Lakers örugglega fyrir Dallas Mavericks. 26.12.2022 10:45