Segir að leikmenn séu einfaldlega að spila of marga leiki og það sé hættulegt til lengdar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. desember 2022 12:30 Magdalena Eriksson [t.v.] ásamt Pernille Harder og Sam Kerr. Catherine Ivill/Getty Images Magdalena Eriksson, varnarmaður Chelsea og sænska landsliðsins, hefur áhyggjur af auknum leikjafjölda sem Alþjóðaknattspyrnusambandið hefur sett á án þess að tala við einn einasta leikmann. Eriksson skrifar reglulega pistla fyrir enska miðilinn iNews og nýtti það til að viðra áhyggjur sínar varðandi fjölda leikja sem leikmenn þurfa að spila núna. Nefnir hún HM félagsliða og ákvörðun FIFA að stofna slíka keppni kvenna megin án þess að spyrja stakan leikmann út í þá ákvörðun. Eriksson nefnir fjölda meiðsla hjá bestu leikmönnum Evrópu kvenna megin, má þar til dæmis nefna Arsenal tvíeykið Beth Mead og Vivianne Miedema. „Ef þú heldur bara áfram að bæta við leikjum þá verður það á endanum of mikið. Fyrir mína parta væri frábært að spila við bestu lið heims ef Chelsea myndi Meistaradeild Evrópu. Að því sögðu, þá verður að hafa samband við leikmenn og leikmannasamtök fyrst.“ A last column in 2022 and some thoughts from me on the physical toll that big football tournaments take on the players - and why women players' wellbeing needs more research and attention https://t.co/334ZpQXSne— Magdalena Eriksson (@MagdaEricsson) December 23, 2022 Einnig nefnir hin 29 ára gamla Eriksson álagið sem fylgir úrvalsdeild karla í Englandi yfir hátíðarnar. Hún nefnir að það hafi tekið hana að lágmarki 10 daga að jafna sig eftir að Svíþjóð féll úr leik á Evrópumóti kvenna síðasta sumar. Svo þegar hún sneri til baka var hún að glíma við álagsmeiðsli, eitthvað sem fylgir leikmönnum þegar þeir ná ákveðnum aldri. Nefnir hún meiðsli tvíeykisins og það þurfi að huga að endurheimt kvenna megin jafnt sem karla megin. „Þetta snýst ekki aðeins um FIFA. Við þurfum að bæta svo margt kvenna megin þegar kemur að álagi og skilningi á líkama kvenna. Hjá Chelsea erum við heppnar að vera með stóran hóp og getum dreift bæði líkamlegu og andlegu álagi. Það eru ekki öll lið svo heppin.“ Fótbolti Enski boltinn FIFA Mest lesið Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Fleiri fréttir Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Sjá meira
Eriksson skrifar reglulega pistla fyrir enska miðilinn iNews og nýtti það til að viðra áhyggjur sínar varðandi fjölda leikja sem leikmenn þurfa að spila núna. Nefnir hún HM félagsliða og ákvörðun FIFA að stofna slíka keppni kvenna megin án þess að spyrja stakan leikmann út í þá ákvörðun. Eriksson nefnir fjölda meiðsla hjá bestu leikmönnum Evrópu kvenna megin, má þar til dæmis nefna Arsenal tvíeykið Beth Mead og Vivianne Miedema. „Ef þú heldur bara áfram að bæta við leikjum þá verður það á endanum of mikið. Fyrir mína parta væri frábært að spila við bestu lið heims ef Chelsea myndi Meistaradeild Evrópu. Að því sögðu, þá verður að hafa samband við leikmenn og leikmannasamtök fyrst.“ A last column in 2022 and some thoughts from me on the physical toll that big football tournaments take on the players - and why women players' wellbeing needs more research and attention https://t.co/334ZpQXSne— Magdalena Eriksson (@MagdaEricsson) December 23, 2022 Einnig nefnir hin 29 ára gamla Eriksson álagið sem fylgir úrvalsdeild karla í Englandi yfir hátíðarnar. Hún nefnir að það hafi tekið hana að lágmarki 10 daga að jafna sig eftir að Svíþjóð féll úr leik á Evrópumóti kvenna síðasta sumar. Svo þegar hún sneri til baka var hún að glíma við álagsmeiðsli, eitthvað sem fylgir leikmönnum þegar þeir ná ákveðnum aldri. Nefnir hún meiðsli tvíeykisins og það þurfi að huga að endurheimt kvenna megin jafnt sem karla megin. „Þetta snýst ekki aðeins um FIFA. Við þurfum að bæta svo margt kvenna megin þegar kemur að álagi og skilningi á líkama kvenna. Hjá Chelsea erum við heppnar að vera með stóran hóp og getum dreift bæði líkamlegu og andlegu álagi. Það eru ekki öll lið svo heppin.“
Fótbolti Enski boltinn FIFA Mest lesið Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Fleiri fréttir Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Sjá meira