Arsenal fer inn í nýja árið með sjö stiga forystu á toppi deildarinnar Arsenal vann 4-2 sigur á Brighton & Hove Albion í síðasta leik ársins í ensku úrvalsdeildinni. Liðið er með sjö stiga forystu á toppi deildarinnar. 31.12.2022 17:01
Meistararnir misstigu sig gegn Everton Everton náði í stig gegn Englandsmeisturum Manchester City þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, lokatölur 1-1. 31.12.2022 17:00
Ten Hag hrósaði Rashford sem byrjaði á bekknum í dag Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, hrósaði Marcus Rashford eftir 1-0 sigur Rauðu djöflanna á Úlfunum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Rashford hóf leikinn á bekknum en kom inn í síðari hálfleik og gerbreytti gangi mála. 31.12.2022 16:00
Jafntefli og tvö rauð spjöld á loft í slagnum um Katalóníu Barcelona mætti nágrönnum sínum í Espanyol í fyrsta leik dagsins í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Með sigri hefðu Börsungar náð tveggja stiga forystu á toppi deildarinnar en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. 31.12.2022 15:15
Varamaðurinn Rashford hetja Man United Fyrsti leikur dagsins í ensku úrvalsdeildinni fór fram á Molineux-vellinum þar sem heimamenn í Wolves tóku á móti Manchester United. Fór það svo að gestirnir unnu 1-0 sigur þar sem Marcus Rashford skoraði eina mark leiksins. 31.12.2022 14:25
Eyjamenn bæta við sig markverði Lið ÍBV í Olís deild karla í handbolta hefur bætt við sig markverði fyrir komandi átök á nýju ári. Frá þessu er greint á samfélagsmiðlum félagsins. 31.12.2022 13:46
LeBron sýndi og sannaði að aldur er afstæður | Geggjaður Giannis LeBron James varð 38 ára gamall í gær. Hann fagnaði með stórkostlegum leik sem tryggði Los Angeles Lakers óvæntan sigur á Atlanta Hawks í einum af þeim fjölmörgu leikjum sem fram fóru í NBA deildinni í nótt. 31.12.2022 13:00
Óskar Hrafn var á blaði hjá Kalmar Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Íslandsmeistara Breiðabliks í fótbolta, var á blaði hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Kalmar FF þegar liðið var í þjálfaraleit á dögunum. Þetta er í annað sinn á skömmum tíma sem Óskar Hrafn er orðaður við lið í Svíþjóð. 31.12.2022 12:01
Al Nassr kynnir Ronaldo til leiks: Á að hvetja framtíðarkynslóðir Nýjasta lið Cristiano Ronaldo, Al Nassr, hefur kynnt leikmanninn til leiks. Félagið telur að Ronaldo muni hvetja drengi og stúlkur landsins til að verða besta útgáfan af sjálfum sér. 31.12.2022 11:30
„Kaíró vinstri, inn á milli eitt og tvö og svo bara upp í skeytin“ Bjarni Mark Antonsson Duffield og Ólafur Andrés Guðmundsson eru greinilega undirbúa sig nú fyrir komandi landsliðsverkefni. Bjarni Mark er í A-landsliðshóp Íslands í fótbolta á meðan Ólafur Andrés er á leiðinni á HM í handbolta. 31.12.2022 11:01