Al Nassr kynnir Ronaldo til leiks: Á að hvetja framtíðarkynslóðir Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. desember 2022 11:30 Ronaldo er mættur til Sádi-Arabíu. Twitter@AlNassrFC_EN Nýjasta lið Cristiano Ronaldo, Al Nassr, hefur kynnt leikmanninn til leiks. Félagið telur að Ronaldo muni hvetja drengi og stúlkur landsins til að verða besta útgáfan af sjálfum sér. Í gær var staðfest að Ronaldo muni spila í Sádi-Arabíu til sumarsins 2025. Hann skrifaði undir tveggja og hálfs árs samning en talið er að hann fái um 200 milljónir Bandaríkjadala eða 28 milljarða íslenskra króna fyrir árið. Al Nassr hefur nú opinberað komu Ronaldo og sjá má hann halda á gulum og bláum búning liðsins með númerinu 7 á bakinu. Í tilkynningunni segir: „Sögulegt augnablik. Þessi kaup munu ekki aðeins ýta undir frekari árangur hjá félaginu heldur hvetja deildina, þjóðina og framtíðarkynslóðir til að verða besta útgáfan af sjálfum sér. Velkominn Cristiano.“ History in the making. This is a signing that will not only inspire our club to achieve even greater success but inspire our league, our nation and future generations, boys and girls to be the best version of themselves. Welcome @Cristiano to your new home @AlNassrFC pic.twitter.com/oan7nu8NWC— AlNassr FC (@AlNassrFC_EN) December 30, 2022 Ronaldo sjálfur segist mjög spenntur fyrir því að spila í nýju landi og upplifa nýja hluti. Þá segist hann hafa verið heillaður af „sýn“ Al Nassr. Hinn 37 ára gamli Ronaldo hefur allan sinn feril spilað í Evrópu – með Sporting í Portúgal, Manchester United á Englandi, Real Madríd á Spáni og Juventus á Ítalíu – en mun nú að öllum líkindum ljúka ferli sínum í Sádi-Arabíu. Fótbolti Sádiarabíski boltinn Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Í gær var staðfest að Ronaldo muni spila í Sádi-Arabíu til sumarsins 2025. Hann skrifaði undir tveggja og hálfs árs samning en talið er að hann fái um 200 milljónir Bandaríkjadala eða 28 milljarða íslenskra króna fyrir árið. Al Nassr hefur nú opinberað komu Ronaldo og sjá má hann halda á gulum og bláum búning liðsins með númerinu 7 á bakinu. Í tilkynningunni segir: „Sögulegt augnablik. Þessi kaup munu ekki aðeins ýta undir frekari árangur hjá félaginu heldur hvetja deildina, þjóðina og framtíðarkynslóðir til að verða besta útgáfan af sjálfum sér. Velkominn Cristiano.“ History in the making. This is a signing that will not only inspire our club to achieve even greater success but inspire our league, our nation and future generations, boys and girls to be the best version of themselves. Welcome @Cristiano to your new home @AlNassrFC pic.twitter.com/oan7nu8NWC— AlNassr FC (@AlNassrFC_EN) December 30, 2022 Ronaldo sjálfur segist mjög spenntur fyrir því að spila í nýju landi og upplifa nýja hluti. Þá segist hann hafa verið heillaður af „sýn“ Al Nassr. Hinn 37 ára gamli Ronaldo hefur allan sinn feril spilað í Evrópu – með Sporting í Portúgal, Manchester United á Englandi, Real Madríd á Spáni og Juventus á Ítalíu – en mun nú að öllum líkindum ljúka ferli sínum í Sádi-Arabíu.
Fótbolti Sádiarabíski boltinn Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira