Bielsea vildi taka við U-21 ára liði Everton fyrst og aðalliðinu næsta sumar Marcelo Bielsa er einstakur á margan hátt. Hann var orðaður við þjálfarastöðuna hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Everton en var á endanum ekki ráðinn. Ástæðan virðist vera sú að hann vildi láta starfslið sitt taka við aðalliði félagsins á meðan hann myndi stýra U-21 ára liði Everton. 28.1.2023 09:01
„Við hefðum getað fengið miklu meira út úr leiknum“ „Mjög vonsvikinn,“ sagði Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, eftir 1-0 tap sinna manna gegn Manchester City í ensku bikarkeppninni í fótbolta. 28.1.2023 08:00
Bætti eigið Íslandsmet eftir löng og erfið meiðsli: „Líður eins og ég eigi meira inni“ Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir jafnaði Íslandsmetið á Stórmóti ÍR á dögunum og bætti síðan um betur þegar hún kom í mark á nýju Íslandsmeti, 7,35 sekúndum, í Árósum á miðvikudagskvöld. Guðbjörg Jóna segir erfiðan tíma að baki en hún var frá vegna meiðsla í 10 mánuði. 28.1.2023 07:00
Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, stórleikur í Eyjum, Serie ANBA og Blast Premier Það er ótrúleg dagskrá á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Yfir tugur leikja er á dagskrá, má þar nefna leiki í ensku bikarkeppninni í fótbolta – þeirri elstu og virtustu – ásamt leikjum í Serie A, Olís deild kvenna í handbolta og NBA deildinni í körfubolta. 28.1.2023 06:00
Vrkić í Grindavík Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur samið við hinn 35 ára gamla Zoran Vrkić um að spila með liðinu í Subway deild karla í körfubolta út leiktíðina. 27.1.2023 23:00
Aké skaut Man City áfram í bikarnum Nathan Aké skoraði eina markið þegar Manchester City vann Arsenal 1-0 í fyrsta leik 4. umferðar ensku bikarkeppninnar. 27.1.2023 22:10
Frakkar mæta Dönum í úrslitum Það verða Frakkland og Danmörk sem mætast í úrslitum HM í handbolta á sunnudaginn kemur. Frakkar unnu Svía með fimm marka mun nú í kvöld, lokatölur 31-26. 27.1.2023 21:45
Nökkvi Þeyr lagði upp markið sem kom Beerschot á toppinn Eftir að lenda 0-2 undir þó komu Nökkvi Þeyr Þórisson og félagar í Beerschot til baka gegn Genk U23 í belgísku B-deildinni í kvöld og unnu dramatískan 3-2 sigur. 27.1.2023 21:00
Erna Sóley bætti eigið Íslandsmet Erna Sóley Gunnarsdóttir bætti í kvöld eigið Íslandsmet í kúluvarpi kvenna innanhúss. 27.1.2023 19:45
Áfram tapa Ungverjar Það verða Norðmenn sem mæta Þjóðverjum í leiknum um 5. sætið á HM í handbolta. Noregur vann Ungverjaland með 8 marka mun nú rétt í þessu, lokatölur 33-25. 27.1.2023 19:15