Vill sjá réttan uppbótartíma sama hver staðan er Pierluigi Collina var á sínum tíma besti knattspyrnudómari í heimi en starfar í dag sem yfirmaður dómaramála hjá Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA. Hann vill sjá dómara bæta við réttum uppbótartíma í lok leikja sama hver staðan er þar sem hvert mark getur skipt máli. 11.3.2023 08:01
Conte svarar Richarlison Antonio Conte, þjálfari Tottenham Hotspur, lét orð Richarlison sem vind um eyru þjóta er hann ræddi við blaðamenn fyrir leik helgarinnar. 11.3.2023 07:00
Dagskráin í dag: Spennandi leikir á Hlíðarenda, Höttur í Grindavík og Westbrook mætir Randle Alls eru níu beinar útsendingar á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld. Má þar nefna leiki í Serie A, Olís deild kvenna í handbolta, Subway deild karla í körfubolta, NBA-deildinni og golfi. 11.3.2023 06:00
Úrslit í leik Stjörnunnar og Víkings standa óhögguð Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur kveðið upp úrskurði í máli Stjörnunnar gegn Víkingi. Úrslit leiksins standa en Víkingur skal greiða sekt upp á 50.000 krónur. 10.3.2023 21:30
Bayern á toppinn í Þýskalandi Íslendingalið Bayern München er kominn á topp þýsku úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu eftir 4-0 sigur á Duisburg í kvöld. Tvær íslenskar landsliðskonur komu við sögu. 10.3.2023 21:01
Óttast að Durant verði fjarri góðu gamni fram að úrslitakeppni Kevin Durant, leikmaður Phoenix Suns í NBA-deildinni í körfubolta, meiddist í upphitun fyrir það sem hefði verið hans fyrsti heimaleikur fyrir félagið. Óttast er að hann verði frá þangað til úrslitakeppnin fari af stað. 10.3.2023 20:30
Lineker út í kuldann vegna ummæla á samfélagsmiðlum Gary Lineker, fyrrverandi framherji enska landsliðsins, Barcelona, Leicester City og Tottenham Hotspur, hefur undanfarið ár stýrt Match of the Day, vinsælasta knattspyrnuþætti Bretlandseyja. Hann mun ekki stýra þætti morgundagsins þar sem hann hefur verið sendur í tímabundið leyfi vegna ummæla á samfélagsmiðlum. 10.3.2023 19:01
Eyjólfur Vilberg nýr framkvæmdastjóri ÍA Eyjólfur Vilberg Gunnarsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri knattspyrnufélags ÍA. Hann tekur við starfinu af Geir Þorsteinssyni. 10.3.2023 18:31
Fjórir stuðningsmenn Betis handteknir eftir tapið á Old Trafford Alls mættu um 3600 manns frá Andalúsíu á Spáni til að fylgjast með Real Betis tapa sannfærandi 4-1 gegn Manchester United í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í gær, fimmtudag. Fjórir þeirra hafa nú verið handteknir. 10.3.2023 17:45
Morten Beck telur sig eiga inni fjórtán milljónir hjá FH Danski framherjinn Morten Beck hefur ákveðið að fara í mál við knattspyrnudeild FH þar sem hann telur sig eiga inni 14 milljónir íslenskra króna hjá félaginu. 10.3.2023 17:00