Ætla ekki að reka manninn sem ráðinn var fyrir rétt rúmum mánuði Knattspyrnustjórinn Chris Wilder er tiltölulega nýtekinn við sem stjórn enska B-deildarliðsins Watford. Samt sem áður fann félagið sig knúið að gefa út tilkynningu þess efnis að staða hans væri ekki í hættu en Watford hefur aðeins unnið einn leik af þeim sex sem Watford hefur stýrt. 13.4.2023 07:30
„Eru með frábæra varnarmenn en mér finnst varnarleikur Vals byggður á sandi“ Í síðasta þætti Seinni bylgjunnar fór Arnar Daði Arnarsson yfir einvígi Vals og Hauka í 8-liða úrslitum Olís deildar karla í handbolta. Hann er ekki hrifinn af varnarleik Vals og segir að sex tapleikir liðsins í röð gefi til kynna að það sé meira að á Hlíðarenda en fólk heldur. 13.4.2023 07:01
Dagskráin: Allt undir í Suðurnesjaslag sem og á Ásvöllum ásamt Evrópudeild Það er að venju nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Úrslitakeppni Subway-deildar kvenna í körfubolta heldur áfram. Áhugaverðir leikir í Evrópudeildinni í knattspyrnu ásamt rafíþróttum og golfi. 13.4.2023 06:01
„Fannst þeir fara miklu oftar upp bakvið Kennie“ Lárus Orri Sigurðsson leikgreindi viðureign KA og KR í 1. umferð Bestu deildar karla í Stúkunni að leik loknum. Farið var yfir sóknarleik heimamanna í leiknum en þær fóru flestar upp vinstri vænginn, í svæðið sem Kennie Chopart – hægri bakvörður KR – hafði skilið eftir á bakvið sig. 12.4.2023 23:31
„Það er helvítis samheldni í okkur núna“ „Ég er ekkert eðlilega kátur og stoltur,“ sagði afar ánægður Maté Dalmay eftir glæsilegan sigur Hauka á Þór Þorlákshöfn í 8-liða úrslitum Subway-deildar karla í Ólafssal í kvöld. Liðið var án tveggja mikilvægra pósta í þeim Norbertas Giga og Darwin Davis Jr. Sigurinn þýðir að Haukar eru komnir 2-1 yfir í einvíginu. 12.4.2023 23:00
Telur Óðin Þór vera meðal tíu bestu í heimi í sinni stöðu og geta náð enn lengra Óðinn Þór Ríkharðsson fór fyrir Kadetten Schaffhausen sem vann magnaðan sigur á Füchse Berlín í Evrópudeild karla í handbolta í gær. Aðalsteinn Eyjólfsson, þjálfari liðsins, segir Óðinn Þór vera á meðal þeirra tíu bestu í heimi í sinni stöðu. 12.4.2023 22:34
Eins ítalskt og það verður hjá AC Milan AC Milan, liðið sem situr í 4. sæti Serie A með 52 stig, vann 1-0 sigur á Napoli, liðinu í 1. sæti Serie A með 74 stig, í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 12.4.2023 21:25
Evrópumeistararnir í góðri stöðu Evrópumeistarar Real Madríd lögðu Chelsea 2-0 í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeild Evrópu er liðin mættust á Santiago Bernabéu í Madríd. 12.4.2023 21:05
Mané og Sané slógust inn í klefa Leikmenn Bayern München voru eðlilega nokkuð ósáttir eftir 3-0 tap á Etihad-vellinum í Manchester á þriðjudagskvöld. Sumir voru þó pirraðri en aðrir. 12.4.2023 20:30
Ekki talið að Rashford verði frá keppni út tímabilið Marcus Rashford missir af leik Manchester United og Sevilla í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu annað kvöld. Hann verður þó ekki frá út tímabilið eins og svartsýnasta fólk taldi eftir að hann haltraði af velli í síðasta leik Man United. 12.4.2023 19:00