Einar og Kristín Embla báru sigur úr býtum 112. Íslandsglíman fór fram íþróttahúsi Glerárskóla á Akureyri í dag. Þrjár konur og sex karlar voru þar skráð til keppni. 16.4.2023 14:30
Mark Sævars Atla hjálpaði Lyngby upp úr botnsætinu Landsliðsmaðurinn Sævar Atli Magnússon var á skotskónum þegar Lyngby komst upp úr botnsæti dönsku úrvalsdeildarinnar með 2-1 sigri á AC Horsens. Sigurinn gefur liðinu byr undir báða vængi í fallbaráttunni. 16.4.2023 14:16
Framherji Lazio á spítala eftir bílslys Ítalski framherjinn Ciro Immobile lenti í bílslysi í dag og þurfti aðhlynningu á spítala. 16.4.2023 14:01
Hefur átta leiki til að bæta markametið Erling Braut Håland skoraði tvö mörk í 3-1 sigri Manchester City á Leicester City í ensku úrvalsdeildinni á laugardag. Hann hefur nú jafnað markamet deildarinnar í 20 liða deild þegar enn eru átta umferðir eftir. 16.4.2023 07:00
Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin í Olís, Besta, stórleikur á Spáni og margt fleira Það er vægast sagt nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 í dag. Við sýnum frá úrslitakeppni Olís deildar karla í handbolta, undanúrslit í Subway-deild kvenna í körfubolta, Bestu deild karla, úrslitakeppni NBA, Serie A í fótbolta, Seinni bylgjuna og Stúkuna. 16.4.2023 06:00
Barcelona unnið sextíu leiki í röð Barcelona vann 4-0 sigur á Atlético Madríd í spænsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu í dag. Það væri ekki frásögu færandi nema fyrir þá staðreynd að Barcelona hefur nú unnið 60 deildarleiki í röð. 15.4.2023 23:31
Real marði sigur á Cádiz | PSG vann toppslaginn Real Madríd vann 2-0 útisigur á Cádiz í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Mörkin tvö komu undir lok leiks. Þá vann París Saint-Germain toppslaginn í Frakklandi á meðan toppliðin á Ítalíu misstigu sig. 15.4.2023 23:00
Hjalti Þór hættur með Keflavík Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur í Subway-deild karla, er hættur með liðið. Þetta staðfesti Hjalti Þór eftir að Keflavík féll úr leik í úrslitakeppni Subway-deildarinnar. 15.4.2023 21:06
Sjáðu mörkin: Perluleikur Sveindísar gegn Bæjurum Glódísar Landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði tvívegis þegar Wolfsburg vann stórsigur á Íslendingaliði Bayern München í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar. Leiknum lauk með 5-0 sigri Wolfsburg sem getur enn unnið tvöfalt líkt og það gerði í fyrra. 15.4.2023 20:30
Yfirlýsing fyrirliða Bestu deild kvenna: „Hörmum það mjög að þetta sé staðan þegar svo stutt er í mót“ Fyrirliðar liða í Bestu deildar kvenna í knattspyrnu hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna undirbúnings og vinnubragða Íslensks Toppfótbolta, ÍTF. Yfirlýsinguna má lesa í heild sinni hér að neðan. 15.4.2023 20:10