Kristjana Eir hætt með Fjölni Kristjana Eir Jónsdóttir mun ekki stýra Fjölni í Subway-deild kvenna í körfubolta á næstu leiktíð. Hún og Fjölnir hafa komist að sameiginlegi niðurstöðu um að hún hætti sem þjálfari meistaraflokks kvenna hjá félaginu. 16.4.2023 23:30
Sá ekki viljann til að skora þriðja eða fjórða markið Mikel Arteta var heldur súr er hann ræddi við blaðamenn eftir að lið hans, Arsenal, hafði misst niður tveggja marka forystu í ensku úrvalsdeildinni aðra helgina í röð. 16.4.2023 23:01
Markalaust hjá Börsungum | Rómverjar upp í þriðja sætið Það var nóg um að vera í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, og Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, í dag. Barcelona gerði markalaust jafntefli við Getafe á Spáni á meðan Roma vann góðan sigur á Udinese og lyfti sér upp í 3. sæti Serie A. 16.4.2023 20:46
Antony allt í öllu í öruggum sigri Man United Laskað lið Manchester United vann mjög svo sannfærandi 2-0 útisigur á Nottingham Forest í seinni leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Brasilíumaðurinn Antony skoraði fyrra mark Man Utd og lagði upp það seinna. 16.4.2023 17:20
ÍTF hefur boðað forsvarsmenn félaga í Bestu deild kvenna á fund Hagsmunasamtökin Íslenskur Toppfótbolti, ÍTF, hefur gefið út tilkynningu eftir umræðu undanfarna daga. Þar segir að ÍTF hafi boðið forsvarsmenn félaga í Bestu deild kvenna í knattspyrnu á fund til að ræða málin. 16.4.2023 17:08
Ýmir Örn og félagar í Löwen bikarmeistarar eftir vítakeppni Rhein-Neckar Löwen er þýskur bikarmeistari í handbolta eftir ævintýranlegan sigur á Magdeburg í úrslitum. Leikurinn fór alla leið í vítakeppni, að henni lokinni stóðu Ýmir Örn Gíslason og félagar í Löwen uppi sem sigurvegarar, lokatölur 36-34. 16.4.2023 16:12
Chelsea mætir Man United í úrslitum Chelsea komst í dag í úrslit ensku bikarkeppni kvenna í knattspyrnu með 1-0 sigri á Aston Villa. 16.4.2023 15:45
Ótrúleg endurkoma Juventus | Stórsigur hjá Kristianstad Sara Björk Gunnarsdóttir lék allan leikinn í ótrúlegum 4-3 endurkomusigri Juventus gegn Fiorentina þar sem gestirnir komust 3-0 yfir áður en Juventus skoraði fjögur mörk. Í Svíþjóð vann Íslendingalið Kristianstad öruggan 4-0 sigur. 16.4.2023 15:30
Sjáðu tvennu Arnórs sem skaut Norrköping á toppinn Það er mikil ábyrgð á herðum landsliðsmannsins Arnórs Sigurðssonar þessa dagana en sparkspekingar í Svíþjóð telja hann með betri leikmönnum sænsku úrvalsdeildarinnar. Arnór stóð undir væntingum í dag þegar hann skoraði tvívegis í 2-1 sigri Norrköping á Värnamo. 16.4.2023 15:16
Aftur missti Arsenal niður tveggja marka forystu West Ham United og Arsenal gerðu 2-2 jafntefli í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Þetta er annar leikurinn í röð sem Arsenal missir niður tveggja marka forystu. 16.4.2023 15:00