Íþróttafréttamaður

Runólfur Trausti Þórhallsson

Runólfur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Kristjana Eir hætt með Fjölni

Kristjana Eir Jónsdóttir mun ekki stýra Fjölni í Subway-deild kvenna í körfubolta á næstu leiktíð. Hún og Fjölnir hafa komist að sameiginlegi niðurstöðu um að hún hætti sem þjálfari meistaraflokks kvenna hjá félaginu.

Marka­laust hjá Börsungum | Róm­verjar upp í þriðja sætið

Það var nóg um að vera í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, og Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, í dag. Barcelona gerði markalaust jafntefli við Getafe á Spáni á meðan Roma vann góðan sigur á Udinese og lyfti sér upp í 3. sæti Serie A.

Antony allt í öllu í öruggum sigri Man United

Laskað lið Manchester United vann mjög svo sannfærandi 2-0 útisigur á Nottingham Forest í seinni leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Brasilíumaðurinn Antony skoraði fyrra mark Man Utd og lagði upp það seinna.

Sjáðu tvennu Arnórs sem skaut Norr­köping á toppinn

Það er mikil ábyrgð á herðum landsliðsmannsins Arnórs Sigurðssonar þessa dagana en sparkspekingar í Svíþjóð telja hann með betri leikmönnum sænsku úrvalsdeildarinnar. Arnór stóð undir væntingum í dag þegar hann skoraði tvívegis í 2-1 sigri Norrköping á Värnamo.

Aftur missti Arsenal niður tveggja marka for­ystu

West Ham United og Arsenal gerðu 2-2 jafntefli í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Þetta er annar leikurinn í röð sem Arsenal missir niður tveggja marka forystu.

Sjá meira