Suns og Cavaliers jöfnuðu metin Úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta heldur áfram. Boston Celtics er 2-0 yfir í einvígi sínu gegn Atlanta Hawks á meðan Phoenix Suns og Cleveland Cavaliers jöfnuðu metin í einvígum sínum. 19.4.2023 09:00
Þjálfari Bayern segir lið sitt þurfa kraftaverk Thomas Tuchel, tiltölulega nýráðinn þjálfari Þýskalandsmeistara Bayern München, segir sína menn þurfa kraftaverk í síðari leik liðsins gegn Manchester City í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 19.4.2023 08:32
Fyrrverandi stjarna NFL-deildarinnar látin aðeins 31 árs Chris Smith, fyrrverandi stjarna í NFL-deildinni, er látinn. Ekki er vitað hvað olli dauða hans. Hann var aðeins 31 árs að aldri og skilur eftir sig þrjú börn, þar af eitt sem missti móður sína í bílslysi árið 2019. 19.4.2023 07:31
Sjáðu myndbandið: Hafþór Júlíus meiddist illa hann þegar reyndi við nýtt met í bekkpressu Hafþór Júlíus Björnsson, betur þekktur sem Fjallið, meiddist illa í bekkpressu á dögunum. Reyndi hann við 252,5 kílógrömm í bekkpressu með þeim afleiðingum að hann reif brjóstvöðva. 18.4.2023 07:01
Dagskráin í dag: Refabaninn Óðinn Þór, Evrópa á Ítalíu og úrslitakeppni Olís Það er þvílíkt magn af hágæða íþróttaviðburðum á dagskrá rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Við bjóðum upp á handbolta hér á landi sem og erlendis ásamt Meistaradeild Evrópu í fótbolta og tölvuleikinn Rocket League. 18.4.2023 06:01
Enginn skorað úr fleiri vítaspyrnum á árinu en Jón Dagur Jón Dagur Þorsteinsson er að gera það gott á sinni fyrstu leiktíð með OH Leuven í belgísku úrvalsdeildinni. Sem stendur hefur enginn skorað fleiri mörk úr vítaspyrnum en Jón Dagur á árinu 2023. 17.4.2023 23:31
Gamla góða Liverpool valtaði yfir Leeds Einn leikur fór fram í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu i kvöld. Liverpool heimsótti Leeds United á Elland Road og vann afar sannfærandi 6-1 sigur. 17.4.2023 21:05
Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Íslendingaliðin Álaborg og Ribe-Esbjerg áttu misjöfnu gengi að fagna í úrslitakeppni danska handboltans í dag. 17.4.2023 19:15
Óskar Hrafn tók málin í sínar hendur og birti næsta byrjunarlið Blika á Twitter Óskar Hrafn Þorvaldsson hefur farið heldur óvenjulega leið til að koma í veg fyrir að hægt verði að leka byrjunarliði Breiðabliks í Fjölni fyrir bikarleik liðanna. Hann birti það einfaldlega á Twitter-síðu sinni. 17.4.2023 17:31
Lögmál leiksins: „Sacramento er Sauðárkrókur Bandaríkjanna“ Í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins er farið yfir víðan völl. Meðal annars er farið yfir mesta stemningsliðið í NBA-deildinni í körfubolta. Sérfræðingar þáttarins eru sammála. 17.4.2023 17:00