Heimsmethafi dæmdur í bann vegna lyfjamisnotkunar Rhonex Kipruto frá Kenía hefur verið dæmdur í keppnisbann vegna lyfjamisnotkunar. Hinn 23 ára gamli Rhonex setti heimsmet í Valencia á Spáni í janúar árið 2020. 18.5.2023 10:30
„Ein ákvörðun hér eða þar sem getur ráðið úrslitum“ Ingvar Jónsson og félagar í Víking hafa byrjað Íslandsmótið í fótbolta af miklum krafti. Svo miklum raunar að Víkingar virðast ætla að stinga önnur lið deildarinnar af. Þá hefur Ingvar aðeins fengið á sig eitt mark í fyrstu sjö umferðum Bestu deildarinnar. 18.5.2023 10:00
Miami Heat stal leik eitt í Garðinum Úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í körfubolta eru farin af stað. Í nótt fór fram fyrsti leikur einvígisins í Austurdeildinni þar sem Boston Celtics tók á móti Miami Heat. Fór það svo að Heat vann sjö stiga sigur, lokatölur 116-123. 18.5.2023 09:00
Real Madríd vill þrjár stórstjörnur í sumar Real Madríd stefnir á að sækja nokkur af stærstu nöfnum Evrópu þegar félagaskiptaglugginn opnar í sumar. 18.5.2023 08:01
„Líður eins og þú sért einn í heiminum“ David Raya, markvörður Brentford í ensku úrvalsdeildinni, segir að markmannsstaðan sé sú erfiðasta á knattspyrnuvellinum vegna þess hversu strembin hún er andlega. 18.5.2023 07:01
Dagskráin í dag: Íslandsmeistaratitill fer á loft á Hlíðarenda og undanúrslit í Evrópu Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Annað hvort Valur eða Tindastóll verður Íslandsmeistari karla í körfubolta. Þá kemur í ljós hvaða lið komast í úrslit Evrópu- og Sambandsdeildar Evrópu í knattspyrnu. 18.5.2023 06:00
Segir að Óskar Bjarni taki við fráfarandi Íslandsmeisturum Vals Það virðist næsta öruggt að Snorri Steinn Guðjónsson verði ekki þjálfari karlaliðs Vals í Olís-deild karla í handbolta á næstu leiktíð. Sérfræðingurinn, Arnar Daði Arnarsson, segir næsta öruggt að Óskar Bjarni Óskarsson verði næsti þjálfari liðsins. 17.5.2023 23:00
„Verður að fagna þegar þú kemst í úrslit Meistaradeildar Evrópu“ Pep Guardiola viðurkenndi að leikmenn hans myndu fá að fagna því að Manchester City væri komið í úrslit Meistaradeildar Evrópu. Fagnaðarlætin verða þó ekki of löng þar sem Man City getur tryggt sér enska meistaratitilinn á sunnudag. 17.5.2023 22:30
Daníel Freyr með stórleik þegar Lemvig-Thyborøn hélt sæti sínu Markvörðurinn Daníel Freyr Andrésson átti magnaðan leik þegar Lemvig-Thyborøn hélt sæti sínu í dönsku úrvalsdeildinni. 17.5.2023 22:01
Sjáðu mörkin: FH lenti í vandræðum með Njarðvík FH er komið í átta liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir 2-1 sigur á Njarðvík sem leikur í Lengjudeildinni. 17.5.2023 21:46
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti