Sögulegar breytingar á treyju Man United Enska knattspyrnuliðið Manchester United mun gera sögulega breytingu á einum af búningum liðsins á næstu leiktíð. 30.5.2023 07:00
Arnór Sigurðsson yfirgefur Norrköping í sumar Landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson mun yfirgefa sænska úrvalsdeildarfélagið Norrköping í sumar þegar lánssamningur hans við félagið rennur út. Þetta staðfesti félagið fyrr í dag. 29.5.2023 23:30
Svali segir enga breytingu á stöðu Kristós hjá Val Íslandsmeistarar Tindastóls vilja ólmir fá Kristófer Acox, miðherja Vals, í sínar raðir. Formaður körfuknattleiksdeildar Vals segir enga breytingu á stöðu Kristófers hjá félaginu. 29.5.2023 23:01
Myndband: Klæmint með klúður sem gleymist seint Klæmint Olsen brenndi af því sem má fullyrða að sé færi aldarinnar þegar Breiðablik gerði markalaust jafntefli við Keflavík í 9. umferð Bestu deildar karla. Færið má sjá neðar í fréttinni. 29.5.2023 21:30
Heat með bókað flug til Denver eftir leikinn í Boston Miami Heat mætir Boston Celtics – í Boston – í oddaleik um sæti í úrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta. NBA spekingur vestanhafs hefur greint frá því að lið Miami hafi nú þegar bókað flugið til Denver eftir að leik kvöldsins lýkur. 29.5.2023 20:46
Hlín bjargaði stigi fyrir Kristianstad | Birkir spilaði loks fyrir Viking Hlín Eiríksdóttir skoraði eina mark Kristianstad í 1-1 jafntefli við Hammarby í sænsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu í dag. Birkir Bjarnason spilaði loks fyrir Viking í norsku úrvalsdeildinni þegar liðið steinlá gegn Bodö/Glimt. 29.5.2023 20:01
Stýrði Napoli til langþráðs sigur en hættir samt í sumar Luciano Spalletti verður án efa í guðatölu hjá stuðningsfólki Napoli eftir að hafa stýrt liðinu til sigurs í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Hann mun þó ekki þjálfa liðið á næstu leiktíð. 29.5.2023 17:45
FC Kaupmannahöfn danskur meistari annað árið í röð Íslendingalið FC Kaupmannahöfn er danskur meistari annað árið í röð eftir sigur á Viborg þar sem Nordsjælland tapaði 5-1 fyrir Bröndby. FCK er því tvöfaldur meistari þar sem liðið varð á dögunum bikarmeistari. 29.5.2023 17:01
Man United varar stuðningsfólk við níðsöngvum um samkynhneigða Manchester United tekur á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Heimaliðið hefur varað stuðningsfólk sitt við að syngja níðsöngva um samkynhneigða en slíkt tíðkast því miður oftar en ekki þegar Chelsea kemur í heimsókn. 25.5.2023 07:00
Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Boston gæti farið í sumarfrí Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport í dag. Tveir stórleikir eru á dagskrá í Bestu deild karla í knattspyrnu, Boston Celtics og Miami Heat mætast í úrslitum austurhluta NBA-deildarinnar og svo er boðið upp á golf. 25.5.2023 06:00