Mount hallast að Man United Enski miðjumaðurinn Mason Mount hallast að því að ganga í raðir Manchester United en hann er eftirsóttur af fjölda liða. 24.5.2023 23:01
Markvörður Newcastle í aðgerð Nick Pope, markvörður Newcastle United, mun ekki leika með liðinu í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar þar sem hann er á leið í aðgerð. 24.5.2023 22:30
Atlético henti frá sér þriggja marka forystu í Katalóníu Atlético Madríd komst ekki upp fyrir nágranna sína í Real Madríd en liðið gerði 3-3 jafntefli við Espanyol í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir að komast 3-0 yfir. 24.5.2023 22:05
Inter bikarmeistari þökk sé tvennu Martínez Inter sigraði Fiorentina 2-1 í úrslitum Coppa Italia, bikarkeppni karla í knattspyrnu á Ítalíu, í kvöld. 24.5.2023 21:15
Þrjú mörk dæmd af í fjörugu jafntefli Brighton og Englandsmeistaranna Englandsmeistarar Manchester City gerðu 1-1 jafntefli við Brighton & Hove Albion í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 24.5.2023 21:00
Maté Dalmay í Ólafssal næstu fimm árin Maté Dalmay hefur framlengt samning sinn við körfuknattleiksdeild Hauka. Samningurinn er til næstu fimm ára. Haukar greindu frá þessu fyrr í kvöld. 24.5.2023 20:32
Sverrir Ingi og félagar töpuðu í úrslitum Sverrir Ingi Ingason lék allan leikinn þegar PAOK tapaði 2-0 fyrir AEK Aþenu í úrslitum grísku bikarkeppninnar. PAOK var manni fleiri frá 6. mínútu leiksins. 24.5.2023 20:00
Real aftur upp í annað sætið eftir dramatískan sigur Real Madríd er komið upp í 2. sæti La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, eftir dramatískan 2-1 sigur á Rayo Vallecano. 24.5.2023 19:31
Stórfenglegur Janus Daði allt í öllu Kolstad vann Elverum 34-30 í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni norsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Janus Daði kom að 23 mörkum Kolstad í leiknum. 24.5.2023 19:15
Lærisveinar Guðmundar jöfnuðu metin Fredericia vann Álaborg með minnsta mun í öðrum leik liðanna í undanúrslitum dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Lokatölur 30-29 og staðan í einvíginu orðin 1-1. 24.5.2023 19:00