Íþróttafréttamaður

Runólfur Trausti Þórhallsson

Runólfur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Vilja byggja liðið í kringum unga og hungraða leik­menn

Enska knattspyrnufélagið Chelsea hefur undanfarnar vikur losað hvern leikmanninn á fætur öðrum. Virðist skipta litlu máli hvert þeir fara og í sumum tilvikum fá þeir jafnvel að fara frítt. Stóra spurningin er af hverju og hvað er Chelsea að pæla?

Chelsea nælir í fram­herja Villareal

Framherjinn Nicolas Jackson hefur staðist læknisskoðun hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Chelsea og styttist í að hann verði kynntur til leiks sem nýjasti leikmaður liðsins. Talið er að samningur hans gildi til ársins 2031.

Benja­mín Lúkas vann gull á heims­leikunum

Sundmaðurinn Benjamín Lúkas Snorrason úr ÍFR kom sá og sigraði á Heimsleikunum (e. Special Olympics) í Berlín um helgina. Hann vann til gullverðlauna í 50 metra skriðsundi.

Sti­ven til liðs við Ben­fi­ca

Handknattleiksmaðurinn Stiven Tober Valencia er genginn í raðir portúgalska liðsins Benfica. Félagið greinir frá þessu á samfélagsmiðlum sínum í dag. Samningur hans við félagið gildir til eins árs.

Sjá meira