Vilja byggja liðið í kringum unga og hungraða leikmenn Enska knattspyrnufélagið Chelsea hefur undanfarnar vikur losað hvern leikmanninn á fætur öðrum. Virðist skipta litlu máli hvert þeir fara og í sumum tilvikum fá þeir jafnvel að fara frítt. Stóra spurningin er af hverju og hvað er Chelsea að pæla? 25.6.2023 23:31
Elías Rafn gæti verið á leið til Portúgals Markvörðurinn Elías Rafn Ólafsson gæti verið á leið til Portúgals á láni frá Midtjylland í Danmörku. 25.6.2023 16:45
Ótrúleg endurkoma hjá íslensku strákunum Íslenska landsliðið í handbolta skipað drengjum 21 árs og yngri hóf leik í milliriðli HM í dag með sigri á því gríska, 29-28. 25.6.2023 16:06
Chelsea nælir í framherja Villareal Framherjinn Nicolas Jackson hefur staðist læknisskoðun hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Chelsea og styttist í að hann verði kynntur til leiks sem nýjasti leikmaður liðsins. Talið er að samningur hans gildi til ársins 2031. 25.6.2023 15:01
Fyrrverandi landsliðsmaður Belgíu fór í hjartastopp og lést Cédric Roussel, fyrrverandi leikmaður Coventry City í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu sem og belgíska landsliðsins er látinn aðeins 45 ára að aldri. Dánarorsök var hjartastopp. 25.6.2023 14:01
Benjamín Lúkas vann gull á heimsleikunum Sundmaðurinn Benjamín Lúkas Snorrason úr ÍFR kom sá og sigraði á Heimsleikunum (e. Special Olympics) í Berlín um helgina. Hann vann til gullverðlauna í 50 metra skriðsundi. 25.6.2023 13:16
Segja að Gylfi Þór íhugi að spila í Bandaríkjunum eða Katar Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson virðist ekki hættur að spila þrátt fyrir að hafa ekki spilað fótbolta síðan í maí 2021. Hann virðist stefna á að spila í Katar eða í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. 25.6.2023 12:30
Besta upphitunin: „Auðvitað hefur maður líka metnað að vera aðalþjálfari“ Edda Garðarsdóttir, aðstoðarþjálfari Þróttar, og Guðrún Jóna Kristjánsdóttir, aðstoðarþjálfari Keflavíkur, voru gestir Helenu Ólafsdóttur í upphitun fyrir 10. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu. 25.6.2023 12:09
Stiven til liðs við Benfica Handknattleiksmaðurinn Stiven Tober Valencia er genginn í raðir portúgalska liðsins Benfica. Félagið greinir frá þessu á samfélagsmiðlum sínum í dag. Samningur hans við félagið gildir til eins árs. 25.6.2023 11:20
Ægir Jarl með stórskemmtilegt skallamark, þrumufleygar Arons Jó og Danijels Djuric Þrír leikir fóru fram í Bestu deild karla í knattspyrnu á laugardag. KR vann KA 2-0, Víkingur vann Stjörnuna 2-0 og Valur vann ÍBV 3-0 í Vestmannaeyjum. 25.6.2023 11:01