Íþróttafréttamaður

Runólfur Trausti Þórhallsson

Runólfur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Löng leik­bönn eftir lætin í leik Banda­ríkjanna og Mexíkó

Bandaríkin og Mexíkó áttust við í undanúrslitum Þjóðadeildar Norður- og Mið-Ameríku á dögunum. Þar fór allt í bál og brand undir lok leiks. Endaði dómarinn á að gefa fjögur rauð spjöld. Leikmennirnir sem hlutu spjöldin hafa nú allir fengið löng leikbönn.

Nældi í silfur og bætti eigið Ís­lands­met

Jón Þór Sigurðsson tók í dag þátt í Evrópubikarkeppni í 300 metra skotfimi með riffli. Gerði hann sér lítið fyrir og nældi í silfur og bætti um leið eigið Íslandsmet í greininni.

Azpilicueta líka á leið frá Chelsea

César Azpilicueta, fyrirliði enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea, er á leið frá félaginu. Hann hefur samið við Inter frá Mílanó á Ítalíu til tveggja ára.

„Hélt að þetta væri búið, að draumurinn væri búinn“

Gísli Þorgeir Kristjánsson stóð uppi sem Evrópumeistari í handbolta sem og verðmætasti leikmaður úrslitahelgarinnar eftir að fara úr axlarlið í undanúrslitum. Hann segir helgina hafa verið sturlaða, að þetta sé það sem hann hafi dreymt um frá unga aldri og hvað það skipti hann miklu máli að hafa sitt nánast fólk með sér í höllinni í Köln.

Osasuna fær ekki að keppa í Sam­bands­deild Evrópu

Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur ákveðið að spænska félagið Osasuna fái ekki að taka þátt í Sambandsdeild Evrópu á komandi leiktíð þrátt fyrir að hafa unnið sér inn sæti í keppninni á nýafstöðnu tímabili.

Sjá meira