Englandsmeistararnir að fá einn eftirsóttasta varnarmann heims Joško Gvardiol, leikmaður RB Leipzig í Þýskalandi, hefur komist að samkomulagi við Manchester City og mun leika með liðinu á næsti leiktíð ef Englandsmeistararnir ná samkomulagi við Leipzig. 25.6.2023 10:15
Lærisveinar Heimis óheppnir að ná bara í stig gegn Bandaríkjunum Jamaíka mætti Bandaríkjunum í Gullbikarnum [e. Gold Cup] í nótt. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli en Jamaíka komst yfir og brenndi af vítaspyrnu áður en Bandaríkin jöfnuðu metin undir lok leiks. Þetta var 11. leikur Jamaíka án sigurs. 25.6.2023 09:30
Ein sú besta í heimi fann ástina í örmum þýsks handknattleikskappa Stine Bredal Oftedal, ein albesta handknattleikskona heims, hefur fundið ástina, sá spilar einnig handbolta. 24.6.2023 19:24
Löng leikbönn eftir lætin í leik Bandaríkjanna og Mexíkó Bandaríkin og Mexíkó áttust við í undanúrslitum Þjóðadeildar Norður- og Mið-Ameríku á dögunum. Þar fór allt í bál og brand undir lok leiks. Endaði dómarinn á að gefa fjögur rauð spjöld. Leikmennirnir sem hlutu spjöldin hafa nú allir fengið löng leikbönn. 24.6.2023 15:30
Færeyingar skelltu Evrópumeisturum Spánar og unnu riðilinn Færeyska landsliðið í handknattleik skipað drengjum 21 árs og yngri heldur áfram að skrifa söguna. Í gær, föstudag, vann liðið ótrúlegan sigur á Evrópumeisturum Spánar og fór því áfram í milliriðil með fullt hús stiga. 24.6.2023 15:00
Nældi í silfur og bætti eigið Íslandsmet Jón Þór Sigurðsson tók í dag þátt í Evrópubikarkeppni í 300 metra skotfimi með riffli. Gerði hann sér lítið fyrir og nældi í silfur og bætti um leið eigið Íslandsmet í greininni. 24.6.2023 14:17
Azpilicueta líka á leið frá Chelsea César Azpilicueta, fyrirliði enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea, er á leið frá félaginu. Hann hefur samið við Inter frá Mílanó á Ítalíu til tveggja ára. 24.6.2023 13:31
Markaveisla í Kórnum, FH lék sér að Fram en allt jafnt í Keflavík Þrír leikir fóru fram í Bestu deild karla á föstudagskvöld. HK vann Íslandsmeistara Breiðabliks 5-2, FH pakkaði Fram saman 4-0 og Keflavík gerði 1-1 jafntefli við Fylki. Mörkin má sjá hér að neðan. 24.6.2023 12:45
„Hélt að þetta væri búið, að draumurinn væri búinn“ Gísli Þorgeir Kristjánsson stóð uppi sem Evrópumeistari í handbolta sem og verðmætasti leikmaður úrslitahelgarinnar eftir að fara úr axlarlið í undanúrslitum. Hann segir helgina hafa verið sturlaða, að þetta sé það sem hann hafi dreymt um frá unga aldri og hvað það skipti hann miklu máli að hafa sitt nánast fólk með sér í höllinni í Köln. 24.6.2023 12:01
Osasuna fær ekki að keppa í Sambandsdeild Evrópu Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur ákveðið að spænska félagið Osasuna fái ekki að taka þátt í Sambandsdeild Evrópu á komandi leiktíð þrátt fyrir að hafa unnið sér inn sæti í keppninni á nýafstöðnu tímabili. 24.6.2023 11:30