Íþróttafréttamaður

Runólfur Trausti Þórhallsson

Runólfur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Þjálfari Chelsea vill hjálpa fyrr­verandi læri­­sveini sínum

Mauricio Pochettino, nýráðinn þjálfari Chelsea, ætlar að rétta Dele Alli, leikmanni Everton, hjálparhönd. Dele blómstraði undir stjórn Pochettino hjá Tottenham en hefur engan veginn fundið sig undanfarin misseri og var meðal annars lánaður til Tyrklands á síðustu leiktíð.

Mið­vörðurinn Timber mun spila sem bak­vörður hjá Arsenal

Liðnir eru dagarnir þar sem bakverðir voru hvað mest ógnandi leikmennirnir á knattspyrnuvellinum. Nú snýst allt um að stjórna leiknum og verjast skyndisóknum. Arsenal mun því nota miðvörðinn og miðjumanninn Jurriën Timber sem bakvörð.

PSG heldur á­fram að bæta við sig leik­mönnum

Frakklandsmeistarar París Saint-Germain hafa fest kaup á franska varnarmanninum Lucas Hernandez. Sá er 27 ára gamall og hefur spilað 33 A-landsleiki fyrir Frakkland. Hann kemur frá Bayern München.

Sáu aldrei til sólar gegn Portúgal

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 19 ára og yngri steinlá gegn Portúgal í B-riðli Evrópumótsins sem fram fer í Rúmeníu. Lokatölur 44-27 Portúgal í vil.

Sjá meira