Íþróttafréttamaður

Runólfur Trausti Þórhallsson

Runólfur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Met­fjöldi sá Matildurnar byrja á sigri

Ástralía lagði Írland með einu marki gegn engu í fyrsta leik liðanna á HM kvenna í knattspyrnu. Aldrei hafa fleiri komið saman til að horfa á kvennaknattspyrnu í Ástralíu.

Onana búinn að skrifa undir og fer með til Banda­ríkjanna

Markvörðurinn Andre Onana hefur skrifað undir hjá enska knattspyrnuliðinu Manchester United. Er búið að bóka flug fyrir leikmanninn til Bandaríkjanna en Man United er á leið þangað í æfingaferð í aðdraganda nýs keppnistímabils.

Arf­taki Busquets upp­alinn í La Masia

Spánarmeistarar Barcelona hafa fengið Spánverjann Oriel Romeu í sínar raðir frá Girona. Sá á að leysa Sergio Busquets af hólmi en samningur þess síðarnefnda rann út í sumar og hann er nú kominn í faðm Lionel Messi í Miami.

Fofana frá út árið

Wesley Fofana mun ekki spila fyrir Chelsea fyrr en seint á komandi tímabili. Franski varnarmaðurinn sleit krossband nýverið og er alls óvíst að hann verði eitthvað með liðinu fyrr en á þar næstu leiktíð.

Rúnar Alex og Hákon Rafn á blaði hjá Brönd­by

Markverðirnir Rúnar Alex Rúnarsson og Hákon Rafn Valdimarsson eru á blaði hjá danska stórliðinu Bröndby. Félagið er í markmannsleit eftir að hafa selt Mads Hermansen til Leicester City í ensku B-deildinni.

Sjá meira