Sannkallaður Hollywood-endir hjá Hollywood-liðinu í Englandi Wrexham í ensku D-deildinni í knattspyrnu heldur áfram að vekja athygli en liðið skaust upp á sjónarsviðið þegar Ryan Reynolds og Rob McElhenney festu kaup á liðinu. Í dag gerði liðið 5-5 jafntefli við Swindon Town eftir að vera tveimur mörkum undir þegar venjulegum leiktíma var lokið. 19.8.2023 22:46
Mbappé úr skammakróknum en PSG tókst samt ekki að vinna Kylian Mbappé er kominn úr skammakróknum í París en samt sem áður tókst Frakklandsmeisturum París Saint-Germain ekki að landa sigri gegn Toulouse í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 19.8.2023 22:00
Guðni Valur komst ekki í úrslit Kringlukastarinn Guðni Valur Guðnason er úr leik á HM í frjálsíþróttum sem fram fer í Ungverjalandi. 19.8.2023 21:31
Álvarez hetja Man City Englandsmeistarar Manchester City unnu 1-0 sigur á Newcastle United í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 19.8.2023 21:10
Willum Þór á skotskónum á meðan Albert og félagar voru kjöldregnir Willum Þór Willumsson skoraði eitt marka Go Ahead Eagles þegar liðið vann 4-1 sigur í 2. umferð hollensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Kristian Nökkvi Hlynsson kom í fyrsta skipti við sögu hjá aðalliði Ajax. Albert Guðmundsson og félagar í Genoa máttu þola 1-4 tap á heimavelli í endurkomu sinni í Serie A. 19.8.2023 20:56
Íslenska liðið spilaði mun betur í dag en mátti samt þola tap Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta mætti Svíþjóð ytra í tveimur æfingaleikjum um helgina. Fyrri leiknum lauk með 29 stiga sigri Svíþjóðar á meðan sá síðari tapaðist með 15 stiga mun. 19.8.2023 20:35
„Verðum að tala um þetta rauða spjald“ Jürgen Klopp, þjálfair Liverpool, var sáttur með 3-1 sigur sinna manna gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni fyrr í dag. Hann var hins vegar ekki sáttur með rauða spjaldið sem Alexis Mac Allister fékk. 19.8.2023 20:00
Bellingham getur ekki hætt að skora og Real vann aftur Real Madríd vann 3-1 útisigur á Almería eftir að lenda undir í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Enski miðjumaðurinn Jude Bellingham skoraði tvö mörk og lagði upp það þriðja. 19.8.2023 19:35
Dortmund marði Köln með marki í blálokin Borussia Dortmund hefur leik í þýsku úrvalsdeildinni með sigri en sá var heldur naumur. Liðið rétt marði Köln 1-0 þökk sé marki undir lok leiks. 19.8.2023 19:05
Tottenham gekk frá Man United í síðari hálfleik Tottenham Hotspur vann 2-0 sigur á Manchester United í 2. umferð ensku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu. Leikurinn var einkar opinn en gestirnir frá Manchester gátu ómögulega komið boltanum í netið og nokkuð ljóst er að liðinu sárvantar framherja. 19.8.2023 18:35