Messi útskýrir fögn sín Knattspyrnumaðurinn Lionel Messi hefur byrjað af krafti með Inter Miami og skorað 9 mörk í aðeins sex leikjum. Hann hefur fagnað þónokkuð af mörkunum á einstakan hátt og var spurður út í það. 19.8.2023 10:45
Emil um endurkomuna: Hafði alltaf trú á sjálfum mér Sóknarmaðurinn Emil Atlason hafði alltaf trú á því að hann kæmi til baka eftir ítrekuð meiðsli. Hann blómstrar nú í Bestu deildinni í knattspyrnu og er með sjálfstraustið í botni. 19.8.2023 09:00
Hundrað og þriggja ára gömul amma upplifði drauminn á PGA-móti Hin 103 ára „amma“ Susie fór á sitt fyrsta PGA-golfmót á dögunum. Segja má að þar hafi verið draumur að rætast en Susie hefur alla ævi haft mjög gaman af golfi en aldrei séð PGA-mót með berum augum. 19.8.2023 08:00
Eftirsóttur af Man City en sætir rannsókn vegna mögulegra brota á veðmálareglum Lucas Paquetá, miðjumaður brasilíska landsliðsins í knattspyrnu og West Ham United í ensku úrvalsdeildinni, sætir nú rannsókn vegna mögulegra brota á veðmálareglum enska og Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA. 19.8.2023 07:00
Dagskráin í dag: Ítalski og þýski boltinn byrjar að rúlla Það er nóg framundan á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Alls eru 8 beinar útsendingar á dagskránni í dag. 19.8.2023 06:01
Zaniolo mættur til Villa á láni Nicolò Zaniolo er genginn í raðir enska úrvalsdeildarfélagsins Aston Villa á láni frá Galatasaray í Tyrklandi út tímabilið sem er nýhafið. 18.8.2023 23:30
Man United fær brasilíska landsliðskonu frá Barcelona Hin 25 ára gamla Geyse Ferreira er gengin í raðir Manchester United frá Barcelona. Hún er framherji sem hefur spilað í Brasilíu, Portúgal og Spáni til þessa á ferli sinum. 18.8.2023 23:01
Átta riðlar, tíu beinar útsendingar og Íslandsmeistari krýndur í desember Alls hafa 32 pílukastarar unnið sér inn rétt til að kasta í Úrvalsdeildinni í pílu. Dregið var í riðla í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport í kvöld. 18.8.2023 22:15
Erlingur tekur við Sádi-Arabíu Handbolta þjálfarinn Erlingur Richardsson er nýr landsliðsþjálfari Sádi-Arabíu. Hann skrifaði undir eins árs samning. 18.8.2023 21:30
Varamaðurinn Wood hetja Forest Nottingham Forest er komið á blað í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir 2-1 sigur á nýliðum Sheffield United í kvöld. 18.8.2023 21:01