Barcelona og Juventus með sigra Juventus hefur tímabilið í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni á öruggum 3-0 útisigri. Spánarmeistarar Barcelona eru þá komnir á sigurbraut í La Liga eftir 2-0 sigur í kvöld. 20.8.2023 21:31
Lyngby í efri hlutanum eftir góðan sigur Íslendingalið Lyngby vann 1-0 heimasigur á Randers í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og er sem stendur í efri hluta deildarinnar. Virðist sem lærisveinar Freys Alexanderssonar ætli sér ekki að endurtaka leik síðasta tímabils og vera í fallbaráttu allt til lokadags. 20.8.2023 19:30
Rómverjar fengu aðeins stig á heimavelli Lærisveinar José Mourinho í Roma fengu aðeins stig á heimavelli gegn Salernitana í 1. umferð Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, í dag. 20.8.2023 18:46
Fylkir vann lífsnauðsynlegan sigur í Eyjum Fylkir gerði góða ferð til Vestmannaeyja í Bestu deild karla í knattspyrnu. Orri Sveinn Stefánsson skoraði sigurmarkið þegar fimm mínútur lifðu leiks og Fylkir lyfti sér upp úr fallsæti. 20.8.2023 18:20
Hamrarnir lögðu Chelsea í stórskemmtilegum leik West Ham United gerði sér lítið fyrir og vann nágranna sína í Chelsea 3-1 í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Chelsea er því aðeins með eitt stig að loknum tveimur umferðum og ljóst að uppbyggingin þar á bæ mun taka lengri tíma en margur hélt. 20.8.2023 17:35
Elfsborg áfram á toppnum: Sjáðu mark Sveins Arons Sænska úrvalsdeildarliðið Elfsborg vann 2-0 heimasigur á Mjallby í dag. Sveinn Aron Guðjohnsen skoraði fyrra mark heimamanna. 20.8.2023 17:30
Enska úrvalsdeildin vart farin af stað en dómgæslan á strax undir högg að sækja Fimm leikir í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar fóru fram í gær, laugardag, og segja má að dómgæslan sé í brennidepli eftir þá. 20.8.2023 08:00
„Við erum enn þar“ Pep Guardiola var virkilega ánægður er hann ræddi við fjölmiðla í kjölfar 1-0 sigurs Manchester City á Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni á laugardagskvöld. 20.8.2023 07:00
Dagskráin í dag: Nítján beinar útsendingar á boðstólum Það er svo sannarlega nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport á þessum sælusunnudegi. Alls er boðið upp á 19 beinar útsendingar. 20.8.2023 06:00
„Verðum að horfa í eigin barm og nýta færin“ Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, var eðlilega ósáttur með 2-0 tap sinna manna gegn Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni fyrr í dag, laugardag. Gestirnir spiluðu ekki sinn besta leik en sköpuðu sér þó töluvert fleiri færi en í 1. umferð deildarinnar gegn Úlfunum. 19.8.2023 23:31