Íþróttafréttamaður

Runólfur Trausti Þórhallsson

Runólfur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Spila allan leikinn aftur þó að­eins fjórar mínútur hafi verið eftir

Hætta þurfti leik á 96. mínútu þegar Scunthorpe United og Buxton mættust nýverið í Norðurhluta National-deildarinnar, hluti af F-deildinni á Englandi, vegna mikillar rigningar. Buxton var þá 2-1 yfir en nú hefur verið ákveðið að spila þurfi leikinn að nýju, frá upphafi til enda.

Óttast að Rod­gers hafi slitið hásin

Tímabil New York Jets í NFL-deildinni hófst með sigri á Buffalo Bills en leikstjórnandi liðsins, hinn þaulreyndi Aaron Rodgers, gæti verið frá út tímabilið. Þar sem Rodgers er orðinn 39 ára gamall gæti ferillinn verið búinn en óttast er að hann hafi slitið hásin.

U-21 árs lands­liðið hefur leik í beinni á Stöð 2 Sport

U-21 árs landslið karla í knattspyrnu hefur leik í undankeppni EM 2025 síðar í dag þegar það mætir Tékklandi, liðinu sem kom í veg fyrir að Ísland færi á lokamót EM á þessu ári. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.

Man Utd ætlar ekki að fá El Ghazi á frjálsri sölu

Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United er ekki að íhuga að fá Anwar El Ghazi á frjálsri sölu þrátt fyrir sögusagnir þess efnis. Þessi fyrrum leikmaður Aston Villa er samningslaus sem stendur.

Sjá meira