Íþróttafréttamaður

Runólfur Trausti Þórhallsson

Runólfur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Jenas biðst af­sökunar á ummælum sínum

Sparkspekingurinn Jermaine Jenas hefur beðist afsökunar á ummælum sem hann lét falla á samfélagsmiðlum þegar fyrrverandi lið hans Tottenam Hotspur mætti Arsenal um liðna helgi í ensku úrvalsdeildinni.

Hörður Björg­vin meiddist á fyrstu mínútu

Hörður Björgvin Magnússon, leikmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu og gríska liðsins Panathinaikos, fór meiddur af velli í kvöld þegar lið hans tók á móti AEK Aþenu.

Sjá meira