Dagskráin í dag: Íslandsmeistararnir í Garðabæ, Glódís Perla, Stúkan og Hliðarlínan Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport á þessum líka fína mánudegi. Boðið er upp á íslenskan, ítalskan og þýskan fótbolta. Þá fer Stúkan yfir umferðina í Bestu deild karla í knattspyrnu og sjónvarpsþátturinn Hliðarlínan er á dagskrá. 2.10.2023 06:01
Martínez þarf að fara undir hnífinn á ný Lisandro Martínez, miðvörður Manchester United, er aftur í leið á aðgerð á rist. Talið er að hann verði frá út árið hið minnsta. 1.10.2023 23:01
Spilaði sinn fyrsta keppnisleik níu mánuðum eftir að hafa fengið hjartaáfall Damar Hamlin spilaði sinn fyrsta keppnisleik í kvöld þegar Buffalo Bills mættu Miami Dolphins í NFL-deildinni. Hamlin fékk hjartaáfall fyrir níu mánuðum síðan. 1.10.2023 22:30
Biles enn á ný í sögubækurnar Simone Biles, ein besta íþróttakona samtímans, skráði sig enn á ný á spjöld sögunnar þegar hún framkvæmdi „Yurchenko double pike“ fyrst allra kvenna. 1.10.2023 21:30
Atlético kom til baka gegn Cádiz Atlético Madríd kom til baka eftir að lenda 0-2 undir gegn Cádiz í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla, í knattspyrnu í dag. Lokatölur 3-2 Atlético í vil. 1.10.2023 21:15
Roma aftur á beinu brautina Roma vann 2-0 sigur á Frosinone í Serie A-deildinni á Ítalíu í kvöld. Um var að ræða aðeins annan deildarsigur liðsins í sjö leikjum. 1.10.2023 20:55
Holiday á leið til Boston Jrue Holiday stoppaði stutt hjá Portland Trail Blazers en honum var skipt til félagsins þegar Damian Lillard fór til Milwaukee Bucks á dögunum. Nú hefur verið greint frá því að Holiday er á leið til Boston Celtics í öðrum stórum skiptum NBA-deildarinnar á aðeins örfáum dögum. 1.10.2023 19:40
Sara Björk sá rautt í öruggum sigri Juventus Sara Björk Gunnarsdóttir fékk tvö gul spjöld og þar með rautt þegar Juventus lagði Sampdoria 4-1 í Serie A kvenna, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 1.10.2023 18:15
Fyrsta mark Guðmundar Baldvins kom í súru tapi Guðmundur Baldvin Nökkvason skoraði sitt fyrsta mark í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Markið skoraði hann undir lok fyrri hálfleiks en Mjallby missti forystuna niður og tapaði 3-2 á heimavelli fyrir Varnamo. 1.10.2023 17:40
Enn og aftur dugði góður leikur Viggós ekki til sigurs Viggó Kristjánsson átti stórleik þegar Leipzig tapaði fyrir Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, lokatölur 33-35. 1.10.2023 17:05
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent