Körfuboltakvöld um Lawson: „Eina sem skiptir hann máli er að vinna“ Callum Reese Lawson er mikils metinn af sérfræðingum Körfuboltakvölds en farið var yfir mikilvægi leikmannsins í síðasta þætti. 16.10.2023 23:30
Real íhugar að sameina bræðurna Bellingham í Madríd Real Madríd festi kaup á Jude Bellingham í sumar og íhugar nú að gera slíkt hið sama við Jobe Bellingham, yngri bróðir Jude. 16.10.2023 23:01
Sigur Hollands í Aþenu góður fyrir Ísland Slóvakía vann Lúxemborg 1-0 á útivelli í J-riðli undankeppni EM 2024. Ísland á litla sem enga möguleika á að ná 2. sæti en sigur Hollands gerir það að verkum að það er næsta öruggt að Ísland fari í umspil þökk sé árangri liðsins í Þjóðadeildinni. 16.10.2023 21:15
Gylfi Þór: Búinn að dreyma um þetta í eitt og hálft ár Gylfi Þór Sigurðsson viðurkenndi að hann hefði beðið lengi eftir því að bæta markamet íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Það gerði hann í kvöld þegar hann skoraði tvö mörk í 4-0 sigri Íslands á Liechtenstein. 16.10.2023 20:55
Nik tekur við Blikum Nik Chamberlain hefur látið af störfum sem þjálfari Þróttar í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Hann er í þann mund að taka við sem þjálfari kvennaliðs Breiðabliks. 16.10.2023 20:38
Sevilla hefur áhuga á Greenwood Talið er að enski framherjinn Mason Greenwood vilja skipt alfarið yfir til Getafe þar sem hann er á láni frá Manchester United. Talið er að Sevilla ætli að veita Getafe samkeppni um leikmanninn sem spilaði hvorki né æfði í fleiri mánuði eftir að þáverandi kærasta hans sagði hann hafa beitt sig ítrekuðu líkamlegu ofbeldi og birti myndir því til sönnunar. 16.10.2023 20:00
Sú markahæsta riftir samningi sínum við Fjölni Alda Ólafsdóttir var markahæst allra á Íslandi á ný afstaðinni leiktíð ef horft er í meistaraflokks knattspyrnu á Íslandi. Hún hefur nú rift samningi sínum við Fjölni og gæti farið í nýtt lið á næstu dögum. 16.10.2023 19:30
Gylfi Þór markahæstur Gylfi Þór Sigurðsson er orðinn markahæsti leikmaður í sögu íslenska karlalandsliðsins. 16.10.2023 19:07
Gott gengi Íslendingaliðs Melsungen heldur áfram Eftir tap í síðustu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta er MT Melsungen komið aftur á sigurbraut. Íslendingaliðið hefur nú unnið átta af níu deildarleikjum sínum. 16.10.2023 18:45
Austurríki á EM Austurríki er komið á EM karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi næsta sumar eftir 1-0 útisigur á Aserbaísjan í kvöld. 16.10.2023 18:05