Byrjunarlið Íslands: Gylfi Þór snýr aftur í byrjunarliðið Byrjunarlið Íslands fyrir leik kvöldsins gegn Liechtenstein í undankeppni EM karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi næsta sumar er klárt. Gylfi Þór Sigurðsson kemur inn í byrjunarliðið eftir að hafa komið inn af bekknum í síðasta leik. 16.10.2023 17:34
Telur að Man United nái ekki topp fimm Sparkspekingurinn Gary Neville, fyrrverandi leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, telur að hans gamla félag verði ekki meðal fimm efstu liða ensku úrvalsdeildarinnar þegar henni lýkur næsta vor. 10.10.2023 07:31
Pétur um riðlakeppni Meistaradeildarinnar: „Ætlum að reyna þangað til við komumst inn“ Íslandsmeistarar Vals mæta St. Pölten frá Austurríki, meistaraliðinu þar í landi, í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Pétur Pétursson, þjálfari Vals, segir Valskonur ætla að reyna við riðlakeppnina þangað til þær komast inn. 10.10.2023 07:00
Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, nágrannaslagur í Njarðvík og margt fleira Það er fjölbreytt dagskrá á boðstólnum á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. 10.10.2023 06:02
Þjálfari Man United vill breyta fyrirkomulaginu á Meistaradeild Evrópu Á meðan allt er gert til að stækka Meistaradeild Evrópu karla megin í von um að koma stærstu liðum Evrópu í keppninni á kostnað liða sem eiga það frekar skilið þá verður ekki það sama sagt um Meistaradeildina kvenna megin. 9.10.2023 23:15
Íhuga að bæta fimm íþróttagreinum við Ólympíuleikana 2028 Ólympíuleikarnir 2028 fara fram í Los Angeles í Bandaríkjunum. Það gæti farið svo að keppt verði í fimm greinum á leikunum sem verða ekki á ÓL 2024 í París. 9.10.2023 22:31
Samúel ánægður með ákvörðun bæjarstjórnar Ísafjarðarbær hefur ákveðið að flýta framkvæmdum á gervigrasvöllum bæjarins vegna sætis Vestra í Bestu deild karla í knattspyrnu sumarið 2024. Samúel Samúelsson, formaður Vestra, er himinlifandi með tíðindin. 9.10.2023 21:46
Valsmenn enn ósigraðir Valur lagði Stjörnuna með sex marka mun í eina leik kvöldsins í Olís-deild karla í handbolta, lokatölur 34-28. Valur er með fullt hús stiga að loknum sex umferðum á meðan Stjarnan er í basli. 9.10.2023 21:10
Finnarnir farnir frá FH Eetu Mömmö og Dani Hatakka munu ekki spila með FH í Bestu deild karla í knattspyrnu sumarið 2024. Þeir koma báðir frá Finnlandi. 9.10.2023 20:31
Karólína Lea skoraði er Leverkusen missti niður tveggja marka forystu Karólína Lea Vilhjálmsdóttir skoraði fyrra mark Bayer Leverkusen þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 9.10.2023 20:01