Félix má fara til Barcelona fyrir rúma tíu milljarða Atlético Madríd er tilbúið að selja portúgalska framherjann João Félix til Spánarmeistara Barcelona fyrir 70 til 80 milljónir evra eða rúmlega 10 milljarða íslenskra króna. 20.10.2023 22:45
Guðlaugur Victor skoraði í stóru tapi Belgíska knattspyrnufélagið Eupen tapaði 4-1 á útivelli gegn Royale Union í kvöld. Guðlaugur Victor Pálsson spilaði allan leikinn í hjarta varnarinnar hjá gestunum og skoraði eina mark þeirra. 20.10.2023 21:31
Freyja Karín framlengir í Laugardalnum Freyja Karín Þorvarðardóttir hefur framlengt samning sinn við Þrótt Reykjavík og mun því spila með liðinu í Bestu deild kvenna næstu tvö árin. 20.10.2023 20:16
Magnaður Viggó tryggði Leipzig stig Viggó Kristjánsson var ein helsta ástæða þess að Leipzig náði í stig í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Þá var Oddur Gretarsson markahæstur í tapi Balingen-Weilstetten. 20.10.2023 19:31
Andri Rúnar snýr heim Framherjinn Andri Rúnar Bjarnason mun spila með Vestra í Bestu deild karla í knattspyrnu á næstu leiktíð. Þessu greindi félagið frá í kvöld. 20.10.2023 18:56
Axel vann sig inn á Áskorendamótaröðina Axel Bóasson, atvinnukylfingur úr Keili, tryggði sér í dag sæti á Áskorendamótaröðinni í golfi. Um er að ræða næst sterkustu mótaröð Evrópu. 20.10.2023 18:00
Hans Viktor í KA Miðvörðurinn Hans Viktor Guðmundsson er genginn í raðir KA og mun spila með liðinu í Bestu deild karla í knattspyrnu á næstu leiktíð. Samningur hans á Akureyri gildir til 2025. 20.10.2023 17:21
Myndir: Gylfi Þór markahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi Ísland vann 4-0 sigur á Liechtenstein í undankeppni EM 2024 í fótbolta. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö markanna og varð um leið markahæsti leikmaður í sögu íslenska karlalandsliðsins. 17.10.2023 08:30
Mörkin á Laugardalsvelli og vítaspyrnurnar sem fóru forgörðum Ísland vann Liechtenstein 4-0 í undankeppni EM 2024 í fótbolta. Sigurinn var síst of stór en hans verður munað sem leiksins þar sem Gylfi Þór Sigurðsson bætti markamet íslenska karlalandsliðsins. 17.10.2023 07:00
Dagskráin í dag: Stórleikur á Wembley, Subway-deild kvenna, Lokasóknin og margt fleira Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Undankeppni EM karla í knattspyrnu er enn í fullum gangi, Subway-deild kvenna í körfubolta, Lokasóknin og íshokkí. 17.10.2023 06:00