Segir að KR muni rísa á ný Sigurvin Ólafsson, nýráðinn þjálfari Þróttar Reykjavíkur í Lengjudeildar karla í knattspyrnu, segir að KR muni rísa á ný. 28.10.2023 07:01
Dagskráin í dag: Sannkölluð veisla Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport og hliðarrása í dag. Alls eru 12 beinar útsendingar á boðstólnum í dag. Allt frá fótbolta yfir í hafnabolta og Formúlu 1. 28.10.2023 06:02
Hermoso kom sá, skoraði og sigraði í endurkomunni Jennifer Hermoso spilaði gær sinn fyrsta leik fyrir spænska landsliðið síðan hún fagnaði heimsmeistaratitlinum í sumar og var óumbeðin kysst á munninn af þáverandi forseta spænska knattspyrnusambandsins. Hermoso skoraði sigurmarkið í 1-0 sigri á Ítalíu. 27.10.2023 23:30
Stjarnan sótti sigur á Selfoss Stjarnan vann Selfoss með fjögurra marka mun í Olís-deild karla í handbolta. Selfoss situr því áfram á botni deildarinnar með aðeins einn sigur í fyrstu átta leikjum sínum á leiktíðinni. 27.10.2023 23:00
Sigurmark á ögurstundu og Girona tímabundið á toppinn Girona er óvænt á toppi La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, þar sem liðið vann dramatískan 1-0 sigur á Celta Vigo í kvöld. 27.10.2023 22:45
Gregg Ryder að taka við KR Gregg Ryder, fyrrverandi aðstoðarþjálfari ÍBV, þjálfari Þróttar Reykjavíkur og Þór Akureyrar, mun stýra KR í Bestu deild karla í knattspyrnu á næstu leiktíð. 27.10.2023 21:49
Albert skoraði sigurmarkið Albert Guðmundsson skoraði sigurmark Genoa í 1-0 sigri á Salernitana í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, í kvöld. 27.10.2023 21:46
Agla María: Spilamennskan var miklu betri en upp á síðkastið „Klárlega, sköpuðum okkur einhver færi og spilamennskan var miklu betri en upp á síðkastið,“ sagði landsliðskonan Agla María Albertsdóttir aðspurð hvort 0-1 tap Íslands gegn Danmörku í Þjóðadeild kvenna í fótbolta hefði ekki verið í súrari kantinum. 27.10.2023 21:18
Tottenham jók forskot sitt á toppnum Tottenham Hotspur er nú með fimm stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 2-1 útisigur á Crystal Palace í fyrsta leik helgarinnar. 27.10.2023 21:15
Elliði Snær frábær þegar Gummersbach gerði jafntefli við toppliðið Gummersbach og Füchse Berlín gerðu jafntefli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Elliði Snær Vignisson fór hamförum í leiknum. Þá voru Íslendingar í eldlínunni í Danmörku og Frakklandi. 27.10.2023 19:50