Agla María: Spilamennskan var miklu betri en upp á síðkastið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. október 2023 21:18 Agla María í leik kvöldsins. Vísir/Hulda Margrét „Klárlega, sköpuðum okkur einhver færi og spilamennskan var miklu betri en upp á síðkastið,“ sagði landsliðskonan Agla María Albertsdóttir aðspurð hvort 0-1 tap Íslands gegn Danmörku í Þjóðadeild kvenna í fótbolta hefði ekki verið í súrari kantinum. „Við vorum að halda betur í boltann á síðasta þriðjungi og finna fleiri lausnir. Jákvæð frammistaða en klárlega mjög svekkjandi að tapa þessu svona,“ bætti Agla María við en hún lék rúman klukkutíma á hægri væng Íslands sem stillti upp í 4-3-3 leikkerfi að þessu sinni. „Hefðum helst getað gert betur á síðasta þriðjungi en verðum að taka það jákvæða út úr þessu. Héldum betur í boltann, sem var helsta markmiðið fyrir leik. Getum verið ánægðar með það.“ „Ekki alveg komin þangað, það var fullur fókus á þennan leik. Maður skoðar þetta í kvöld og pælir í þessu sagði,“ Agla María um komandi leiki Íslands í Þjóðadeildinni. „Völlurinn truflaði ekkert, var frekar stamur ef eitthvað er. Hafði engin úrslitaáhrif,“ sagði Agla María um Laugardalsvöll. Agla María á ferðinni.Vísir/Hulda Margrét Næsti leikur er gegn ógnarsterku liði Þýskalands, á Laugardalsvelli, svo það má ekki eyða of miklum tíma í svekkelsi eftir tap kvöldsins. „Þurfum að gera okkur klárar á morgun. Pressan gekk betur og það gekk betur að halda í boltann. Ef við byggjum ofan á það ætti leikurinn í Þýskalandi að ganga betur. Þurfum að skoða þetta betur en það ætti að vera mikið rúm til bætinga frá síðasta leik (gegn Þýskalandi,“ sagði Agla María að lokum en Þýskaland vann síðasta leik 4-0. Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
„Við vorum að halda betur í boltann á síðasta þriðjungi og finna fleiri lausnir. Jákvæð frammistaða en klárlega mjög svekkjandi að tapa þessu svona,“ bætti Agla María við en hún lék rúman klukkutíma á hægri væng Íslands sem stillti upp í 4-3-3 leikkerfi að þessu sinni. „Hefðum helst getað gert betur á síðasta þriðjungi en verðum að taka það jákvæða út úr þessu. Héldum betur í boltann, sem var helsta markmiðið fyrir leik. Getum verið ánægðar með það.“ „Ekki alveg komin þangað, það var fullur fókus á þennan leik. Maður skoðar þetta í kvöld og pælir í þessu sagði,“ Agla María um komandi leiki Íslands í Þjóðadeildinni. „Völlurinn truflaði ekkert, var frekar stamur ef eitthvað er. Hafði engin úrslitaáhrif,“ sagði Agla María um Laugardalsvöll. Agla María á ferðinni.Vísir/Hulda Margrét Næsti leikur er gegn ógnarsterku liði Þýskalands, á Laugardalsvelli, svo það má ekki eyða of miklum tíma í svekkelsi eftir tap kvöldsins. „Þurfum að gera okkur klárar á morgun. Pressan gekk betur og það gekk betur að halda í boltann. Ef við byggjum ofan á það ætti leikurinn í Þýskalandi að ganga betur. Þurfum að skoða þetta betur en það ætti að vera mikið rúm til bætinga frá síðasta leik (gegn Þýskalandi,“ sagði Agla María að lokum en Þýskaland vann síðasta leik 4-0.
Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira