Agla María: Spilamennskan var miklu betri en upp á síðkastið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. október 2023 21:18 Agla María í leik kvöldsins. Vísir/Hulda Margrét „Klárlega, sköpuðum okkur einhver færi og spilamennskan var miklu betri en upp á síðkastið,“ sagði landsliðskonan Agla María Albertsdóttir aðspurð hvort 0-1 tap Íslands gegn Danmörku í Þjóðadeild kvenna í fótbolta hefði ekki verið í súrari kantinum. „Við vorum að halda betur í boltann á síðasta þriðjungi og finna fleiri lausnir. Jákvæð frammistaða en klárlega mjög svekkjandi að tapa þessu svona,“ bætti Agla María við en hún lék rúman klukkutíma á hægri væng Íslands sem stillti upp í 4-3-3 leikkerfi að þessu sinni. „Hefðum helst getað gert betur á síðasta þriðjungi en verðum að taka það jákvæða út úr þessu. Héldum betur í boltann, sem var helsta markmiðið fyrir leik. Getum verið ánægðar með það.“ „Ekki alveg komin þangað, það var fullur fókus á þennan leik. Maður skoðar þetta í kvöld og pælir í þessu sagði,“ Agla María um komandi leiki Íslands í Þjóðadeildinni. „Völlurinn truflaði ekkert, var frekar stamur ef eitthvað er. Hafði engin úrslitaáhrif,“ sagði Agla María um Laugardalsvöll. Agla María á ferðinni.Vísir/Hulda Margrét Næsti leikur er gegn ógnarsterku liði Þýskalands, á Laugardalsvelli, svo það má ekki eyða of miklum tíma í svekkelsi eftir tap kvöldsins. „Þurfum að gera okkur klárar á morgun. Pressan gekk betur og það gekk betur að halda í boltann. Ef við byggjum ofan á það ætti leikurinn í Þýskalandi að ganga betur. Þurfum að skoða þetta betur en það ætti að vera mikið rúm til bætinga frá síðasta leik (gegn Þýskalandi,“ sagði Agla María að lokum en Þýskaland vann síðasta leik 4-0. Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Fótbolti Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Enski boltinn Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Íslenski boltinn Valur - Keflavík | Hörkuleikur á Hlíðarenda Körfubolti „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ Fótbolti „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Fleiri fréttir „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Frá Akureyri til Danmerkur Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Mæta liði frá Íslandi þriðja árið í röð og segjast reynslunni ríkari Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ „Þá er þetta í okkar höndum í Frakklandi“ Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Upp fyrir Kína á FIFA-listanum Starfið venst vel og strákarnir klárir Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Glódís Perla mátti þola svekkjandi niðurstöðu í Madríd Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Sjá meira
„Við vorum að halda betur í boltann á síðasta þriðjungi og finna fleiri lausnir. Jákvæð frammistaða en klárlega mjög svekkjandi að tapa þessu svona,“ bætti Agla María við en hún lék rúman klukkutíma á hægri væng Íslands sem stillti upp í 4-3-3 leikkerfi að þessu sinni. „Hefðum helst getað gert betur á síðasta þriðjungi en verðum að taka það jákvæða út úr þessu. Héldum betur í boltann, sem var helsta markmiðið fyrir leik. Getum verið ánægðar með það.“ „Ekki alveg komin þangað, það var fullur fókus á þennan leik. Maður skoðar þetta í kvöld og pælir í þessu sagði,“ Agla María um komandi leiki Íslands í Þjóðadeildinni. „Völlurinn truflaði ekkert, var frekar stamur ef eitthvað er. Hafði engin úrslitaáhrif,“ sagði Agla María um Laugardalsvöll. Agla María á ferðinni.Vísir/Hulda Margrét Næsti leikur er gegn ógnarsterku liði Þýskalands, á Laugardalsvelli, svo það má ekki eyða of miklum tíma í svekkelsi eftir tap kvöldsins. „Þurfum að gera okkur klárar á morgun. Pressan gekk betur og það gekk betur að halda í boltann. Ef við byggjum ofan á það ætti leikurinn í Þýskalandi að ganga betur. Þurfum að skoða þetta betur en það ætti að vera mikið rúm til bætinga frá síðasta leik (gegn Þýskalandi,“ sagði Agla María að lokum en Þýskaland vann síðasta leik 4-0.
Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Fótbolti Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Enski boltinn Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Íslenski boltinn Valur - Keflavík | Hörkuleikur á Hlíðarenda Körfubolti „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ Fótbolti „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Fleiri fréttir „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Frá Akureyri til Danmerkur Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Mæta liði frá Íslandi þriðja árið í röð og segjast reynslunni ríkari Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ „Þá er þetta í okkar höndum í Frakklandi“ Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Upp fyrir Kína á FIFA-listanum Starfið venst vel og strákarnir klárir Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Glódís Perla mátti þola svekkjandi niðurstöðu í Madríd Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Sjá meira