Agla María: Spilamennskan var miklu betri en upp á síðkastið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. október 2023 21:18 Agla María í leik kvöldsins. Vísir/Hulda Margrét „Klárlega, sköpuðum okkur einhver færi og spilamennskan var miklu betri en upp á síðkastið,“ sagði landsliðskonan Agla María Albertsdóttir aðspurð hvort 0-1 tap Íslands gegn Danmörku í Þjóðadeild kvenna í fótbolta hefði ekki verið í súrari kantinum. „Við vorum að halda betur í boltann á síðasta þriðjungi og finna fleiri lausnir. Jákvæð frammistaða en klárlega mjög svekkjandi að tapa þessu svona,“ bætti Agla María við en hún lék rúman klukkutíma á hægri væng Íslands sem stillti upp í 4-3-3 leikkerfi að þessu sinni. „Hefðum helst getað gert betur á síðasta þriðjungi en verðum að taka það jákvæða út úr þessu. Héldum betur í boltann, sem var helsta markmiðið fyrir leik. Getum verið ánægðar með það.“ „Ekki alveg komin þangað, það var fullur fókus á þennan leik. Maður skoðar þetta í kvöld og pælir í þessu sagði,“ Agla María um komandi leiki Íslands í Þjóðadeildinni. „Völlurinn truflaði ekkert, var frekar stamur ef eitthvað er. Hafði engin úrslitaáhrif,“ sagði Agla María um Laugardalsvöll. Agla María á ferðinni.Vísir/Hulda Margrét Næsti leikur er gegn ógnarsterku liði Þýskalands, á Laugardalsvelli, svo það má ekki eyða of miklum tíma í svekkelsi eftir tap kvöldsins. „Þurfum að gera okkur klárar á morgun. Pressan gekk betur og það gekk betur að halda í boltann. Ef við byggjum ofan á það ætti leikurinn í Þýskalandi að ganga betur. Þurfum að skoða þetta betur en það ætti að vera mikið rúm til bætinga frá síðasta leik (gegn Þýskalandi,“ sagði Agla María að lokum en Þýskaland vann síðasta leik 4-0. Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Fleiri fréttir „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Sjá meira
„Við vorum að halda betur í boltann á síðasta þriðjungi og finna fleiri lausnir. Jákvæð frammistaða en klárlega mjög svekkjandi að tapa þessu svona,“ bætti Agla María við en hún lék rúman klukkutíma á hægri væng Íslands sem stillti upp í 4-3-3 leikkerfi að þessu sinni. „Hefðum helst getað gert betur á síðasta þriðjungi en verðum að taka það jákvæða út úr þessu. Héldum betur í boltann, sem var helsta markmiðið fyrir leik. Getum verið ánægðar með það.“ „Ekki alveg komin þangað, það var fullur fókus á þennan leik. Maður skoðar þetta í kvöld og pælir í þessu sagði,“ Agla María um komandi leiki Íslands í Þjóðadeildinni. „Völlurinn truflaði ekkert, var frekar stamur ef eitthvað er. Hafði engin úrslitaáhrif,“ sagði Agla María um Laugardalsvöll. Agla María á ferðinni.Vísir/Hulda Margrét Næsti leikur er gegn ógnarsterku liði Þýskalands, á Laugardalsvelli, svo það má ekki eyða of miklum tíma í svekkelsi eftir tap kvöldsins. „Þurfum að gera okkur klárar á morgun. Pressan gekk betur og það gekk betur að halda í boltann. Ef við byggjum ofan á það ætti leikurinn í Þýskalandi að ganga betur. Þurfum að skoða þetta betur en það ætti að vera mikið rúm til bætinga frá síðasta leik (gegn Þýskalandi,“ sagði Agla María að lokum en Þýskaland vann síðasta leik 4-0.
Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Fleiri fréttir „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Sjá meira