Íþróttafréttamaður

Runólfur Trausti Þórhallsson

Runólfur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Ó­vænt hetja hjá Juventus sem er komið á toppinn

Það tók Juventus sinn tíma að skora gegn Hellas Verona í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta, í kvöld en það tókst á endanum. Leiknum lauk með 1-0 sigri heimaliðsins sem tyllti sér um leið á topp Serie A.

Orri Steinn full­komnaði frá­bæran leik FCK

Danmerkurmeistarar FC Kaupmannahafnar tóku á móti nýliðum og botniliði dönsku úrvalsdeildarinnar Hvidovre á Parken í dag. Það var aldrei spurning hvort liðið færi með sigur af hólmi en FCK vann sannfærandi 4-0 sigur þar sem Orri Steinn Óskarsson skoraði fjórða markið.

Jóhann Berg og fé­lagar enn í fall­sæti

Það bendir allt til þess að Jóhann Berg Guðmundsson og liðsfélagar hans í Burnley falli úr ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu næsta vor. Liðið tapaði í dag gegn Bournemouth en fyrir leik hafði Burnley unnið einn af níu leikjum sínum á tímabilinu á meðan heimaliðið var án sigurs.

Fá­mennt lið HK berst fyrir til­veru­rétti sínum í deildinni

Mikil meiðsli herja nú á lið HK í Olís-deild karla í handbolta. Alls eru fimm leikmenn frá og verða sumir þeirra ekki leikfærir fyrr en á nýju ári. HK er nýliði í deildinni og má vart við skakkaföllum sem þessum ætli það að halda sér í deild þeirra bestu.

Sjá meira