Markasúpa á Brúnni Englandsmeistarar Manchester City gerðu 4-4 jafntefli við Chelsea í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 12.11.2023 18:40
Sjálfsmark Loga gaf Brynjari Inga og félögum þrjú stig Logi Tómasson varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark í 0-1 tapi Strømsgodset gegn HamKam í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 12.11.2023 18:05
Lewandowski sá um endurkomu Börsunga Barcelona vann Alaves 2-1 í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, í dag. Gestirnir í Alaves leiddu í hálfleik en markamaskínan Robert Lewandowski skoraði tvívegis í síðari hálfleik. Hann hafði ekki skorað í sex leikjum í röð. 12.11.2023 17:30
Jón Dagur lagði upp í grátlegu tapi Jón Dagur Þorsteinsson kom inn af bekknum hjá OH Leuven og lagði upp það sem virtist jöfnunarmark liðsins gegn Genk á útivelli í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, lokatölur 3-1. Þá eru Sverrir Ingi Ingason og félagar í Midtjylland í harðri titilbaráttu í Danmörku. 12.11.2023 17:21
Malmö sænskur meistari á kostnað Íslendingaliðs Elfsborg Malmö er Svíþjóðarmeistari í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Íslendingaliði Elfsborg í hreinum úrslitaleik í dag. 12.11.2023 17:15
Aston Villa í Meistaradeildarbaráttu en Brighton fatast flugið Aston Villa vann 3-1 sigur á Fulham í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Sigurinn þýðir að Villa er komið í hörku baráttu um sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Slakt gengi Brighton & Hove Albion heldur áfram og þá unnu Hamrarnir í West Ham United góðan sigur. 12.11.2023 16:20
Icebox haldið í fimmta sinn: „Mæta nógu snemma og sjá alla“ Icebox verður haldið í 5. sinn í Kaplakrika í kvöld. Uppselt er á viðburðinn og mælt er með því að gestir mæti fyrr heldur en seinna til að ná sem bestum sætum. Stöð 2 Sport sýnir beint frá aðalbardögum kvöldsins og hefst útsending klukkan 20.00. 11.11.2023 08:01
Stefnir á HM í bandý en segir íslenska liðið þurfa að leggja mikla vinnu á sig Íslenska karlalandsliðið í Bandý undirbýr sig nú af krafti fyrir undankeppni HM. Liðið með hálf atvinnumanninn Andreas Stefánsson í fararbroddi, tekur þátt í æfingarmóti um helgina. 11.11.2023 07:01
Dagskráin í dag: Icebox, Serie A, Bellingham-slagurinn og margt fleira Það er fjölbreytt og frambærileg dagskrá á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Alls er boðið upp á 12 beinar útsendingar. 11.11.2023 06:01
Finnur Freyr eftir lygilegan endi í Ólafssal: Verður að koma með þægilegri spurningu en þetta „Segja hvað? Þetta var stórkostlegur leikur, sviptingar og stórir hlutir að gerast. Verður að koma með þægilegri spurningu en þetta,“ sagði Finnur Freyr Stefánsson eftir ótrúlegan þriggja stiga sigur Vals á Haukum í tvíframlengdum leik í Ólafssal. 10.11.2023 23:25