Lögmál leiksins um skrokkinn á Klay: „Getur bara verið góður í fjórða hverjum leik“ „Maður spyr sig eftir þennan leik, það hefur verið pínu stef að liðið hefur verið að missa niður forystu,“ segir Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi Lögmál leiksins, um lið Golden State Warriors. 4.12.2023 17:31
„Rosalega vont að sitja hérna og hrauna yfir hann með 42 framlagspunkta“ Í síðasta þætti Körfuboltakvölds var Remy Martin, leikmaður Keflavíkur, til umræðu. Hann skoraði 36 stig, 7 fráköst og 6 stoðsendingar í sigrinum á Breiðabliki. 3.12.2023 09:30
Jóhannes Karl býst við að fara í viðtal í vikunni Jóhannes Karl Guðjónsson, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, reiknar með að funda með forráðamönnum sænska efstu deildarfélagsins IFK Norrköping í vikunni. 3.12.2023 07:00
Dagskráin í dag: Sautján beinar útsendingar Það er stútfull dagskrá á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Boðið er upp á fótbolta, körfubolta, íshokkí, maraþon og NFL. 3.12.2023 06:00
Vitum hversu mikið við leggjum á okkur fyrir hvorn annan „Frábær sigur í dag. Hefur verið risastór vika fyrir okkur, góð augnablik og sum erfið sem við fórum í gegnum sem lið,“ sagði Anthony Gordon eftir 1-0 sigur Newcastle United á Manchester United í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Gordon skoraði sigurmark leiksins. 2.12.2023 23:01
Guðlaugur Victor hélt hann hefði tryggt sigurinn Guðlaugur Victor Pálsson skoraði það sem virtist ætla að vera sigumarkið í leik Eupen og Kortrijk í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Gestirnir jöfnuðu metin á þriðju mínútu uppbótartíma. 2.12.2023 22:45
Newcastle upp fyrir andlaust lið Man United Newcastle United vann Manchester United 1-0 í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Sigurinn var síst of stór. 2.12.2023 22:00
FH áfram þrátt fyrir tap FH er komið áfram í Evrópubikarnum í handbolta þrátt fyrir þriggja marka tap gegn Bocholt frá Belgíu í dag, lokatölur 36-33. FH vann fyrri leik liðanna stórt og er því komið áfram. 2.12.2023 21:31
Slóvenía ekki í vandræðum með Angóla Slóvenía vann Angóla með sex marka mun í D-riðli HM kvenna í handbolta og er þar af leiðandi með fullt hús stiga líkt og Frakkland sem vann Ísland í dag. Angóla og Ísland eru án stiga. 2.12.2023 20:59
Gott gengi Þórs heldur áfram Þór Akureyri heldur áfram að gera gott mót í Subway-deild kvenna í körfubolta. Nýliðarnir unnu Fjölni með tíu stiga mun í dag, lokatölur 85-75. 2.12.2023 20:31