Jóhannes Karl býst við að fara í viðtal í vikunni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. desember 2023 07:00 Jóhannes Karl hefur stýrt ÍA og HK hér á landi. Vísir/HAG Jóhannes Karl Guðjónsson, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, reiknar með að funda með forráðamönnum sænska efstu deildarfélagsins IFK Norrköping í vikunni. Í gær greindi Vísir frá því að Jóhannes Karl væri meðal þeirra sem væru líklegastir til að taka við Íslendingaliði Nörrköping. Arnór Ingvi Traustason og Ísak Andri Sigurgeirsson spila með liðinu, Andri Lucas Guðjohnsen er á láni hjá Lyngby í Danmörku og þá var Ari Freyr Skúlason að leggja skóna á hilluna. Í viðtali við Fótbolti.net staðfestir Jóhannes Karl að hann reikni með að vera boðaður í viðtal í vikunni. „Ég átti óformlegt spjall við forsvarsmenn félagsins í vikunni. Mér finnst líklegt að ég verði boðaður í viðtal í næstu viku,“ sagði Jóhannes Karl við Fótbolti.net. „Fyrst og fremst mikill heiður fyrir mig að þeir höfðu samband við mig. Mér finnst það nokkuð skemmtilegt, þetta er félag sem maður þekkir vel til.“ Sonur Jóhannes Karls, Ísak Bergmann, spilaði með Norrköping áður en FC Kaupmannahöfn festi kaup á honum árið 2021. „Ég hef farið þarna nokkrum sinnum, fór nokkrum sinnum þegar Ísak var þarna.“ Fótbolti.net hefur einnig greint frá því að sænski miðillinn TuttoSvenskan segi Norrköping hafa gert munnlegt samkomulag við Arnar Gunnlaugsson, þjálfara Íslands- og bikarmeistara Víkings. Þá greinir Expressen frá því að Peter Wettergren, aðstoðarþjálfari sænska landsliðsins, sé líka á blaði. Jóhannes Karl segist lítið vera spá í því. „Það er ekki hægt að vera spá í hvað aðrir eru að gera. Ég þarf að spá í mína hugmyndafræði og hugsa út frá því. Ég mun ekki hugsa út frá neinu öðru.“ Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Sjá meira
Í gær greindi Vísir frá því að Jóhannes Karl væri meðal þeirra sem væru líklegastir til að taka við Íslendingaliði Nörrköping. Arnór Ingvi Traustason og Ísak Andri Sigurgeirsson spila með liðinu, Andri Lucas Guðjohnsen er á láni hjá Lyngby í Danmörku og þá var Ari Freyr Skúlason að leggja skóna á hilluna. Í viðtali við Fótbolti.net staðfestir Jóhannes Karl að hann reikni með að vera boðaður í viðtal í vikunni. „Ég átti óformlegt spjall við forsvarsmenn félagsins í vikunni. Mér finnst líklegt að ég verði boðaður í viðtal í næstu viku,“ sagði Jóhannes Karl við Fótbolti.net. „Fyrst og fremst mikill heiður fyrir mig að þeir höfðu samband við mig. Mér finnst það nokkuð skemmtilegt, þetta er félag sem maður þekkir vel til.“ Sonur Jóhannes Karls, Ísak Bergmann, spilaði með Norrköping áður en FC Kaupmannahöfn festi kaup á honum árið 2021. „Ég hef farið þarna nokkrum sinnum, fór nokkrum sinnum þegar Ísak var þarna.“ Fótbolti.net hefur einnig greint frá því að sænski miðillinn TuttoSvenskan segi Norrköping hafa gert munnlegt samkomulag við Arnar Gunnlaugsson, þjálfara Íslands- og bikarmeistara Víkings. Þá greinir Expressen frá því að Peter Wettergren, aðstoðarþjálfari sænska landsliðsins, sé líka á blaði. Jóhannes Karl segist lítið vera spá í því. „Það er ekki hægt að vera spá í hvað aðrir eru að gera. Ég þarf að spá í mína hugmyndafræði og hugsa út frá því. Ég mun ekki hugsa út frá neinu öðru.“
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Sjá meira