Íþróttafréttamaður

Runólfur Trausti Þórhallsson

Runólfur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Frakk­land á­fram með fullt hús stiga í milli­riðil

Frakkland vann Slóveníu með fjögurra marka mun í uppgjöri toppliða D-riðils, sama riðli og Ísland var í á HM kvenna í handbolta. Ísland og Angóla gerðu jafntefli fyrr i kvöld sem þýðir að Ísland leikur um Forsetabikarinn.

Elvar Már leiddi endur­komu PAOK

PAOK lagði Kolossos Rodou í grísku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Heimamenn í voru undir þangað til í 4. leikhluta en þá bitu þeir duglega frá sér. Íslenski landsliðsmaðurinn Elvar Már Friðriksson var meðal bestu leikmanna liðsins að venju.

Sjá meira