Lögmál leiksins: „Búinn að hugsa þetta í allan dag og ég ætla að segja nei“ Hinn sívinsæli liður „Nei eða Já“ var á sínum stað þegar Lögmál leiksins var sýnt í gær, mánudag. Í þættinum var að venju farið yfir það helsta sem hefur gerst í NBA-deildinni í körfubolta. Ásamt Kjartani Atla Kjartanssyni, þáttastjórnanda, voru þeir Sigurður Orri Kristjánsson og Tómas Steindórsson. 5.12.2023 07:00
Dagskráin í dag: Lokasóknin, Körfuboltakvöld Extra og nóg af körfubolta Það er körfuboltaþema á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. 5.12.2023 06:00
Man City gæti átt yfir höfði sér refsingu vegna hegðunar leikmanna Enska knattspyrnusambandið er ekki sátt með hegðun leikmanna Manchester City í 3-3 jafnteflinu gegn Tottenham Hotspur um helgina. Gætu Englandsmeistararnir átt yfir höfði sér refsingu. 4.12.2023 23:02
Körfuboltakvöld: Hvort liðið hafði betur í leikmannaskiptum Hauka og Álftaness? „Maður hefur sjaldan séð skipti sem ganga jafn vel upp í körfuboltaheiminum,“ sagði Stefán Árni Pálsson, þáttastjórnandi Körfuboltakvölds, um leikmannaskipti Hauka og Álftaness í Subway-deild karla í körfubolta. 4.12.2023 22:01
Frakkland áfram með fullt hús stiga í milliriðil Frakkland vann Slóveníu með fjögurra marka mun í uppgjöri toppliða D-riðils, sama riðli og Ísland var í á HM kvenna í handbolta. Ísland og Angóla gerðu jafntefli fyrr i kvöld sem þýðir að Ísland leikur um Forsetabikarinn. 4.12.2023 21:40
Elvar Már leiddi endurkomu PAOK PAOK lagði Kolossos Rodou í grísku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Heimamenn í voru undir þangað til í 4. leikhluta en þá bitu þeir duglega frá sér. Íslenski landsliðsmaðurinn Elvar Már Friðriksson var meðal bestu leikmanna liðsins að venju. 4.12.2023 21:01
Sverrir Ingi á toppinn í Danmörku eftir stórsigur Midtjylland sigraði Viborg 5-1 í eina leik dagsins í dönsku úrvalsdeildinni. Með sigrinum eru Sverrir Ingi Ingason og félagar í Midtjylland komnir á topp deildarinnar. 4.12.2023 20:30
Lærisveinar Ólafs áfram sem fastast á botninum Þýska B-deildarliðið Aue, lærisveinar Ólafs Stefánssonar, sitja áfram sem fastast á botni deildarinnar eftir tap í kvöld. 4.12.2023 20:01
„Finn til með stelpunum sem lögðu ótrúlega mikið í þennan leik“ „Þetta er það,“ sagði Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari Íslands eftir súrt jafntefli við Angóla á HM kvenna í handbolta. Jafnteflið þýðir að Ísland er á leið í Forsetabikarinn en sigur hefði komið liðinu í milliriðil. 4.12.2023 19:19
Japan í milliriðil eftir stórsigur á Íran Japan er komið í milliriðil HM kvenna í handbolta þökk sé 32 marka sigri á Íran. Argentína og Kamerún tryggðu sér einnig sæti í milliriðli í kvöld. 4.12.2023 19:04