Íþróttafréttamaður

Runólfur Trausti Þórhallsson

Runólfur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Topp­bar­áttan fjar­lægur draumur eftir tap gegn meisturunum

Elfsborg, silfurlið sænsku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu á síðustu leiktíð, mátti þola 2-1 tap gegn meisturum Malmö í kvöld. Tapið þýðir að þó aðeins séu 12 leikir búnir þá er toppbaráttan svo gott sem úr sögunni í ár.

Tryggvi Þóris­son sænskur meistari með Sävehof

Sænska handknattleiksliðið Sävehof er meistari eftir fimm marka sigur á Ystad í fjórða leik liðanna í úrslitum sænsku efstu deildar karla í handbolta. Tryggvi Þórisson leikur með Sävehof.

Telur að Orri Steinn fái enn stærra hlut­verk í Kaup­manna­höfn

Farzam Abolhosseini er vanalega með puttann á púlsinum þegar kemur að félagaskiptum leikmanna í efstu deild Danmerkur í fótbolta. Hann segir ekkert til í því að Atalanta frá Ítalíu sé í þann mund að kaupa íslenska framherjann Orra Stein Óskarsson frá FC Kaupmannahöfn.

Dag­skráin í dag: Verður Min­nesota sópað úr leik?

Dallas Mavericks getur sópað Minnesota Timberwolves úr leik í úrslitum vesturhluta NBA-deildarinnar í kvöld. Það er það helsta sem ber að nefna í dagskrá Stöðvar 2 Sport en alls eru fjórar beinar útsendingar í dag.

Orri Steinn full­komnaði dag ungs stuðningsmanns

Landsliðsframherjinn Orri Steinn Óskarsson fullkomnaði dag ungs stuðningsmanns FC Kaupmannahafnar þegar hann hljóp til hans eftir leik helgarinnar til að gefa drengnum treyjuna sína.

Sjá meira