Ætlar að spila á ný þrátt fyrir að hafa verið við dauðans dyr Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. maí 2024 07:00 Var í lykilhlutverki áður en hann veiktist illa fyrr á árinu. Foto Olimpik/Getty Images) Kristoffer Olsson, leikmaður Danmerkurmeistara Midtjylland, segist ætla að spila fótbolta á nýjan leik þrátt fyrir að hafa verið við dauðans dyr fyrr á þessu ári. Eins og Vísir greindi ítarlega frá fyrr á árinu þá veiktist hinn 28 ára gamli Olsson illa og missti meðvitund á heimili sínu seint í febrúar. Í kjölfarið kom í ljós að hann var með fjölda lítilla blóðtappa í heila og þá í báðum heilahvelum. Var honum haldið í öndunarvél í margar vikur en er nú kominn á stjá og mætti hann á leikinn þar sem Midtjylland varð Danmerkurmeistari í gær, sunnudag. „Mér líður frábærlega. Ég mun spila fótbolta á nýjan leik. Ég get hreyft mig, ég get hlaupið og minnið mitt er gott. Ég finn að ég verð betri með hverjum deginum. Ég var með allskyns slöngur í mér meðan ég var á spítalanum en nú er ég aðeins með þetta litla dót sem hjálpar mér að pissa,“ sagði sænski landsliðsmaðurinn í viðtali við Aftonbladet. Vores svenske supermand 🖤❤️ pic.twitter.com/QBFvX1cUbA— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) May 27, 2024 „Ég var bókstaflega að deyja. Ég man ekkert eftir því,“ sagði Olsson um fyrstu vikurnar eftir að hann hneig niður á heimili sínu. Olsson á að baki 47 A-landsleiki. Hann vaknaði úr dáinu í apríl og lét sig dreyma um að spila undir lok tímabilsins. Eftir stutt spjall við læknana sem meðhöndluðu hann áttaði hann sig á því að það væri óraunhæft. Hann er hins vegar staðráðinn í að spila aftur á ferlinum og væri vitlaust að veðja gegn þessum þrautseiga miðjumanni. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest Sjá meira
Eins og Vísir greindi ítarlega frá fyrr á árinu þá veiktist hinn 28 ára gamli Olsson illa og missti meðvitund á heimili sínu seint í febrúar. Í kjölfarið kom í ljós að hann var með fjölda lítilla blóðtappa í heila og þá í báðum heilahvelum. Var honum haldið í öndunarvél í margar vikur en er nú kominn á stjá og mætti hann á leikinn þar sem Midtjylland varð Danmerkurmeistari í gær, sunnudag. „Mér líður frábærlega. Ég mun spila fótbolta á nýjan leik. Ég get hreyft mig, ég get hlaupið og minnið mitt er gott. Ég finn að ég verð betri með hverjum deginum. Ég var með allskyns slöngur í mér meðan ég var á spítalanum en nú er ég aðeins með þetta litla dót sem hjálpar mér að pissa,“ sagði sænski landsliðsmaðurinn í viðtali við Aftonbladet. Vores svenske supermand 🖤❤️ pic.twitter.com/QBFvX1cUbA— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) May 27, 2024 „Ég var bókstaflega að deyja. Ég man ekkert eftir því,“ sagði Olsson um fyrstu vikurnar eftir að hann hneig niður á heimili sínu. Olsson á að baki 47 A-landsleiki. Hann vaknaði úr dáinu í apríl og lét sig dreyma um að spila undir lok tímabilsins. Eftir stutt spjall við læknana sem meðhöndluðu hann áttaði hann sig á því að það væri óraunhæft. Hann er hins vegar staðráðinn í að spila aftur á ferlinum og væri vitlaust að veðja gegn þessum þrautseiga miðjumanni.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest Sjá meira