Systurfélag Man City komið með sama styrktaraðila og stóri bróðir Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. maí 2024 21:46 Á næstu leiktíð mun standa Etihad Airways framan á búningum Girona. EPA-EFE/David Borrat Spænska efstu deildarliðið Girona hefur tilkynnt flugfélagið Etihad Airways sem aðal styrktaraðila félagsins næstu þrjú árin. Etihad Airways er einnig framan á treyjum Manchester City en bæði félög eru í eigu City Football Group. Girona kom allverulega á óvart á nýafstöðnu tímabili og endaði í 3. sæti La Liga á eftir stórliðum Real Madríd og Barcelona. Þetta litla lið sem staðsett er í Katalóníu er þó með öfluga bakhjarla enda City Football Group engin smásmíð. Girona mun taka þátt í Meistaradeild Evrópu á komandi leiktíð og virðist þegar farið að undirbúa sig. Í dag tilkynnti félagið að næstu þrjú árin mun Etihad Airways vera framan á treyjum félagsins. „Þetta mikilvæga samband undirstrikar skuldbindingu Etihad við spænskan markað og viljann til að betrumbæta tengsl og samskipti menningarheima,“ segir í yfirlýsingu félagsins. ✈️ Etihad Airways, new main sponsor for the next three seasons🤝 This strategic alliance underscores Etihad's deep commitment to the Spanish market and its dedication to enhancing connectivity and cultural exchange.👉 https://t.co/zV05hysESy pic.twitter.com/dvV6YKVcW3— Girona FC (@GironaFC_Engl) May 28, 2024 Eins og áður sagði hefur Etihad Airways verið framan á treyjum Englandsmeistara Man City til fjölda ára. Enska félagið fer skrefinu lengra í sambandi sínu við flugfélagið enda er heimavöllur liðsins nefndur Etihad-völlurinn. Segja má að City Football Group sé ein stór fjölskylda og nú er Girona komið með sama styrktaraðila og stóri bróðir Man City. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Fleiri fréttir Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Sjá meira
Girona kom allverulega á óvart á nýafstöðnu tímabili og endaði í 3. sæti La Liga á eftir stórliðum Real Madríd og Barcelona. Þetta litla lið sem staðsett er í Katalóníu er þó með öfluga bakhjarla enda City Football Group engin smásmíð. Girona mun taka þátt í Meistaradeild Evrópu á komandi leiktíð og virðist þegar farið að undirbúa sig. Í dag tilkynnti félagið að næstu þrjú árin mun Etihad Airways vera framan á treyjum félagsins. „Þetta mikilvæga samband undirstrikar skuldbindingu Etihad við spænskan markað og viljann til að betrumbæta tengsl og samskipti menningarheima,“ segir í yfirlýsingu félagsins. ✈️ Etihad Airways, new main sponsor for the next three seasons🤝 This strategic alliance underscores Etihad's deep commitment to the Spanish market and its dedication to enhancing connectivity and cultural exchange.👉 https://t.co/zV05hysESy pic.twitter.com/dvV6YKVcW3— Girona FC (@GironaFC_Engl) May 28, 2024 Eins og áður sagði hefur Etihad Airways verið framan á treyjum Englandsmeistara Man City til fjölda ára. Enska félagið fer skrefinu lengra í sambandi sínu við flugfélagið enda er heimavöllur liðsins nefndur Etihad-völlurinn. Segja má að City Football Group sé ein stór fjölskylda og nú er Girona komið með sama styrktaraðila og stóri bróðir Man City.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Fleiri fréttir Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Sjá meira