Íþróttafréttamaður

Runólfur Trausti Þórhallsson

Runólfur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Ekki létt­væg á­kvörðun að hætta við bar­dagann

Bardagakappinn Conor McGregor segir ákvörðun sína ekki hafa verið léttvæga en Írinn málglaði þurfti að hætta við bardaga sinn á UFC 303 vegna meiðsla. McGregor hefur aðeins stigið inn í UFC-búrið fjórum sinnum frá árinu 2016.

DeCham­beau leiðir með þremur fyrir loka­daginn

Bryson DeChambeau er með þriggja högga forystu fyrir lokadag Opna bandaríska meistaramótsins í golfi sem fram fer á Pinehurst-vellinum í Norður Karólínu. Rory McIlroy, Patrick Cantley og Matthieu Pavon eru jafnir í öðru sæti.

Sjáðu fljótasta mark í sögu EM og endur­komu Ítalíu

Albanía skoraði fljótasta mark í sögu EM en það dugði ekki til því Ítalía svaraði með tveimur mörkum og vann leik liðanna þegar þau mættust í B-riðli Evrópumóts karla í knattspyrnu sem nú fer fram í Þýskalandi.

Hundraðasta mark Söndru Maríu kom í Garða­bænum

Sandra María Jessen hefur skorað 101 mark fyrir Þór/KA. Hún skoraði tvö mörk í 4-1 sigri Þórs/KA á Stjörnunni í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Sjá má mörkin, sem og hin mörk dagsins, hér að neðan.

Ítalía kom til baka gegn Albaníu

Ítalía hefur Evrópumót karla í knattspyrnu á 2-1 sigri á Albaníu eftir að lenda undir á fyrstu mínútu. Um var að ræða fljótasta mark í sögu EM.

Spán­verjar skoruðu mörkin

Spánn byrjar Evrópumót karla af krafti þökk sé þremur mörkum í fyrri hálfleik gegn Króatíu. Mörkin má sjá hér að neðan.

Sjá meira