Ekki léttvæg ákvörðun að hætta við bardagann Bardagakappinn Conor McGregor segir ákvörðun sína ekki hafa verið léttvæga en Írinn málglaði þurfti að hætta við bardaga sinn á UFC 303 vegna meiðsla. McGregor hefur aðeins stigið inn í UFC-búrið fjórum sinnum frá árinu 2016. 16.6.2024 08:30
Ronaldinho hættur að horfa á Brasilíu Brasilíska goðsögnin Ronaldinho segist hættur að horfa á brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu og sömu leiðis hættur að fagna þegar liðið sigrar. 16.6.2024 08:01
DeChambeau leiðir með þremur fyrir lokadaginn Bryson DeChambeau er með þriggja högga forystu fyrir lokadag Opna bandaríska meistaramótsins í golfi sem fram fer á Pinehurst-vellinum í Norður Karólínu. Rory McIlroy, Patrick Cantley og Matthieu Pavon eru jafnir í öðru sæti. 16.6.2024 07:01
Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Opna bandaríska og hafnabolti Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Besta deild kvenna er í forgangi en það er úr nægu að velja. 16.6.2024 06:00
Yngsti þjálfari í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Brighton & Hove Albion heldur áfram að fara ótroðnar slóðir í þjálfararáðningum sínum en nýr þjálfari liðsins mun verða sá yngsti í sögu ensku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu. 15.6.2024 23:17
Sjáðu fljótasta mark í sögu EM og endurkomu Ítalíu Albanía skoraði fljótasta mark í sögu EM en það dugði ekki til því Ítalía svaraði með tveimur mörkum og vann leik liðanna þegar þau mættust í B-riðli Evrópumóts karla í knattspyrnu sem nú fer fram í Þýskalandi. 15.6.2024 22:31
Hundraðasta mark Söndru Maríu kom í Garðabænum Sandra María Jessen hefur skorað 101 mark fyrir Þór/KA. Hún skoraði tvö mörk í 4-1 sigri Þórs/KA á Stjörnunni í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Sjá má mörkin, sem og hin mörk dagsins, hér að neðan. 15.6.2024 21:45
Ítalía kom til baka gegn Albaníu Ítalía hefur Evrópumót karla í knattspyrnu á 2-1 sigri á Albaníu eftir að lenda undir á fyrstu mínútu. Um var að ræða fljótasta mark í sögu EM. 15.6.2024 21:10
Spánverjar skoruðu mörkin Spánn byrjar Evrópumót karla af krafti þökk sé þremur mörkum í fyrri hálfleik gegn Króatíu. Mörkin má sjá hér að neðan. 15.6.2024 20:16
Yngstur í sögunni: Fagnaði áfanganum með stoðsendingu Lamine Yamal er yngsti leikmaður í sögu Evrópumóts karla í fótbolta. Hann byrjaði leik Spánar og Króatíu í B-riðli fyrr í dag. Gaf hann eina stoðsendingu í 3-0 sigri Spánverja. 15.6.2024 19:30