Góðir rekstrarmenn standa oft í veginum fyrir nýsköpun Dr. Eyþór Ívar Jónsson segir að góðir rekstrarmenn séu oft þeir sem standa í veginum fyrir nýsköpun innan fyrirtækja því þeir hafa ekki þekkingu til þess að skilja um hvað nýsköpun snýst í raun. Stjórnir þurfa að bæta við þekkingu innan sinna raða. 25.6.2020 10:00
Fjárfesta í tvöfaldri vinnuaðstöðu og fjölga starfsfólki Stjórnendur CCP gera ráð fyrir að í framtíðinni muni starfsfólk vinna að hluta til heiman frá og að hluta til á staðnum. Fyrirtækið fjárfestir í veglegum heimaskrifstofum fyrir tugi milljóna og fjölgar starfsfólki. 24.6.2020 10:00
„Áskorun að skapa sextíu þúsund ný störf“ Ekkert þak á endurgreiðslur rannsóknar- og þróunarkostnaðar og fjárfestar í foreldrahlutverki hjá nýsköpunaraðilum er meðal þess sem kemur fram í viðtölum Margrétar Kristínar Sigurðardóttur upplýsingafulltrúa SI í nýju blaði samtakanna um nýsköpun. 23.6.2020 10:00
Munurinn á því að vinna í rigningu eða sól Áhrif veðurs á framleiðni og dugnað í vinnu hefur verið rannsakað þó nokkuð. 22.6.2020 10:00
„Pommodoro“ tæknin, golfsveifla í tómu tjóni og öðruvísi sumar Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og í þetta sinn er spjallið tekið við Magnús Sigurbjörnsson sem starfar sem stafrænn ráðgjafi en er einnig í meistaranámi í HR. 20.6.2020 10:00
„Gekk út sexhundruð þúsund krónum ríkari“ Fyrirtæki geta fengið styrki fyrir t.d. meirapróf starfsmanna, leiðtogaþjálfun, kostnað við gerð fræðsluefnis og fleira en allt of fá fyrirtæki vita um þennan rétt sinn segir Lísbet Einarsdóttir framkvæmdastjóri Starfsafls. 18.6.2020 10:00
Skuggahliðar stjórnenda oft erfitt skap, þeir fara í fýlu og „frysta“ fólk til hlýðni Of oft eru það undirmenn stjórnenda sem leita sér aðstoðar eða þjálfunar til að efla sína styrkleika, frekar en þeir stjórnendur sjálfir sem þyrftu að fá aðstoð segir Gestur Pálmason markþjálfi hjá Complete meðal annars í viðtali um skuggahliðar stjórnenda. 16.6.2020 10:00
Kvennagengið Barmar í laxveiði, 202 km sund og praktísk verkefni á kvöldin Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og þessa helgina segir Dögg Hjaltalín bókaútgefandi okkur frá uppáhalds laxveiðiánnum sínum, helstu verkefnunum og fleira. 13.6.2020 10:00