Samfélagsleg ábyrgð: Tíu ráð fyrir vinnuveitendur Heimsmarkmiðin skilja engan eftir, huga að heilsu, jörðinni, atvinnulífinu, nýsköpun, menntun og sjálfbærni.“ 11.5.2020 11:00
Að halda einbeitingu í vinnu: Sex góð ráð Nokkur ráð sem hjálpa til við að halda einbeitingunni óháð því hvar eða við hvað við vinnum. 11.5.2020 09:00
Kórónuveiran reynir á túlkun samninga og eiginkonan vill þjóðnýta hann í svefnrannsóknir Í kaffispjalli um helgar er talað við fólk í ólíkum störfum og segir Árni Helgason lögmaður hjá JÁS Lögmönnum að lögmannstarfið sé skemmtilegt því það felur í sér að vinna með svo mörgu fólki. Árni Helgason er sannur B-maður. 9.5.2020 10:00
Algengar ástæður þess að frumkvöðlafyrirtæki lifa ekki af fyrstu tvö árin Næstu misseri verður mikilvægt að hvetja fólk til að hrinda hugmyndum sínum í framkvæmd, þar á meðal að stofna sín eigin fyrirtæki. Sumir munu sjá tækifæri til að láta gamlan draum rætast á meðan aðrir eru frumkvöðlar í eðli sínu og mæta breyttum heimi með nýjum hugmyndum. 8.5.2020 11:00
Ýta undir jákvæðni fólks með pólskumælandi þjálfun „Kreppur skapa tækifæri. Stundum þarf heimsfaraldur til að byrja á einhverju nýju,“ segir Jón Jósafat Björnsson framkvæmdastjóri Dale Carnegie á Íslandi 8.5.2020 09:00
Nike andlitshlífar búnar til á tveimur vikum Andlitshlífar Nike fyrir heilbrigðisstarfsmenn er eitt af fjölmörgum nýsköpunarverkefnum sem orðið hafa að veruleika á tímum kórónuveirunnar. Mun kraftur nýsköpunar, lausna og sveigjanleika lifa heimsfaraldurinn af? 7.5.2020 11:00
Leiðir til að draga úr snjallsímanotkun á meðan fólk er í vinnunni Bæði stjórnendur og starfsfólk geta skoðað nokkrar leiðir til að draga úr truflun snjallsímanotkunar á meðan fólk er í vinnunni. 7.5.2020 09:00
„Í þessari stöðu eykst krafan um framsýna og dugmikla stjórnendur og leiðtoga“ „Í þessari stöðu eykst krafan um framsýna og dugmikla stjórnendur og leiðtoga til að tryggja eins og kostur er arðbæran og kraftmikinn rekstur,“ segir Katrín S. Óladóttir í þriðju og síðustu grein í greinaröð Atvinnulífsins um stöðu leiðtoga á tímum kórónuveirunnar. 6.5.2020 13:05
Hverjir eru leiðtogar og hver eru algengustu mistökin þeirra? Algeng mistök hjá leiðtogum er til dæmis að hætta að hlusta á fólk og enda með að vera eingöngu með fólk í kringum sig sem segir aðeins það sem þeir vilja heyra. 6.5.2020 11:00