Í kjölfar kórónuveirunnar: Leitin að leiðtogum er hafin Opin samskipti, gegnsæi og traust eru meðal þeirra lykilatriða sem þrír álitsgjafar Atvinnulífsins nefna sérstaklega aðspurðir um þau atriði sem miklu máli að leiðtogar í atvinnulífinu hafi til að bera nú þegar endurreisn atvinnulífsins þarf að hefjast. 6.5.2020 09:00
Mælir með að stjórnendur breyti um takt Pétur Arason segir ákveðna hættu á að gamlir taktar geri vart við sig aftur í stjórnun þegar vinnustaðir færast aftur í sitt fyrra horf. 5.5.2020 11:00
Fyrirtæki illa undir kreppu búin: Mat á stjórnendum og starfsfólki Hversu vel eða illa er fyrirtækið þitt undir kreppuna búið og búa stjórnendur og starfsmenn yfir þeim eiginleikum sem til þarf? 5.5.2020 09:00
Sex dæmi um hvernig kórónuveiran er að breyta okkur hægt og hljótt „Heimsfaraldurinn getur kennt okkur ýmislegt nýtt og breytt sjónarhóli okkar. Við verðum líklega öll betri og sveigjanlegri í að aðlagast nýjum aðstæðum. Þetta er stórt námskeið í seiglu,“ segir Ingrid Kuhlman framkvæmdastjóri Þekkingarmiðlunar. 4.5.2020 11:00
Áhrif falsfrétta á auglýsendur á netinu Niðurstöður nýlegrar rannsóknar sýna að falsfrétt getur haft þau áhrif að markmið auglýsingabirtingarinnar snýst í andhverfu sína þar sem neikvæð upplifun af falsfrétt yfirfærist á vörumerki auglýsandans. 4.5.2020 09:00
Grænn drykkur og súkkulaði í morgunmat og góð ráð fyrir byrjendur í hlaupi Martha Ernst er án efa þekktasta hlaupakona landsins og í kaffispjalli helgarinnar gefur hún lesendum góð ráð fyrir byrjendur í hlaupi eða skokki. 2.5.2020 10:00
Segir heiminn þurfa að búa sig undir næsta heimsfaraldur Bill Gates segir að þótt samkomubönnum verði aflétt og stjórnvöld ráðist í aðgerðir til að rétta úr efnahag, muni fólk ekki fjölmenna á flugvöllum, leikvöngum né annars staðar þar sem margt fólk kemur saman. Enn sé langt í land. 30.4.2020 11:00
Tíu ráð til að takast á við óvænt atvinnuleysi Þótt uppsagnir hafi verið fyrirsjáanlegar víða er höggið alltaf mikið fyrir fólk sem missir vinnuna. Ekki síst nú þegar fyrirséð er að lítið verður um nýráðningar í atvinnulífinu næstu mánuði. Hér eru tíu ráð sem geta hjálpað. 30.4.2020 09:00
Of margir stjórnendur ofstjórna og vantreysta starfsfólki sínu Pétur Arason frumkvöðull og stofnandi Manino hefur heyrt frá stjórnendum sem finnst óþægilegt að hafa „enga hugmynd um" hvað fólk er að gera í fjarvinnu. Hann mælir með því að stjórnendur treysti starfsfólki sínu og nýti krísuna til að einfalda ferla og boðleiðir. 29.4.2020 13:00
Helstu atriði sem stjórnir félaga þurfa að fara yfir á tímum faraldurs Helga Hlín Hákonardóttir héraðsdómslögmaður, ráðgjafi og einn eigenda Strategíu fer yfir helstu atriði sem stjórnir félaga þurfa að huga að, nú þegar faraldur ríður yfir. 29.4.2020 11:00