Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

Fékk fimm milljarða fyrir að skrifa undir

Kúrekarnir frá Dallas eru loksins búnir að ganga frá sínum málum við stjörnuútherjann CeeDee Lamb. Besti maður liðsins getur farið að einbeita sér að NFL tímabilinu sem hefst í næstu viku.

Spilaði með báðum liðum í sama leiknum

Hafnaboltamaðurinn Danny Jansen skrifaði nýjan kafla í sögu bandaríska hafnaboltans á mánudagskvöldið. Toronto Blue Jays og Boston Red Sox mættust þá í MLB deildinni en Jansen spilaði með báðum liðum í leiknum.

Mundi ekki neitt en fékk samt að spila á­fram

Leikmaður í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta spilaði áfram þrátt fyrir hafa fengið þungt höfuðhögg. Eftir á þá mundi hann ekki neitt hvað hafði gerst í leiknum sem hann spilaði.

Stúkan: Blikar öflugir án Jasonar Daða

Breiðablik missti einn sinn besta leikmann á miðju sumri en Blikar hafa þrátt fyrir það gefið í og eru nú komnir upp í toppsætið í Bestu deildinni. Stúkan ræddi Blikaliðið í nýjasta þætti sínum.

Sjá meira