Israel Martín þjálfar aftur Tindastól Spænski þjálfarinn Israel Martín Concepción hefur endurnýjað kynni sín við Körfuknattleiksdeild Tindastóls. 23.6.2024 12:47
Bætti tvö heimsmet og vann brons á HM Kristín Þórhallsdóttir varð í þriðja sæti í hnébeygju á heimsmeistaramótinu í klassískum kraftlyftingum. 23.6.2024 12:39
Aldrei verið dýrara að kaupa miða á kvennakörfuboltaleik Mikil spenna er fyrir leik Chicago Sky og Indiana Fever í WNBA deildinni í körfubolta í kvöld. 23.6.2024 12:30
Nýr leikmaður Chelsea sagður vera besti Brassinn síðan Neymar kom fram Chelsea hefur keypt Estevao Willian frá brasilíska félaginu Palmeiras og það vantar ekki meðmælin úr herbúðum brasilíska félagsins. 23.6.2024 12:10
Óheppnasti leikmaður Evrópumótsins Það er ekki hægt annað en að vorkenna belgíska framherjanum Romelu Lukaku sem er enn að bíða eftir fyrsta löglega marki sínu á Evrópumótinu í Þýskalandi. 23.6.2024 11:51
Sjáðu af hverju Davíð Smári var svona reiður út í atvinnumann í liði sínu Vestramenn fengu 5-1 skell á móti Val á heimavelli sínum í gær og nú má sjá öll mörkin hér inn á Vísi. 23.6.2024 11:31
Hakkarar trufla útsendingar frá EM leikjum Pólverja Er eitthvað meira pirrandi en truflanir verða þegar þú ert að horfa á mikilvægan fótboltaleik? Pólskir sjónvarpsáhorfendur eru örugglega orðnir mjög pirraðir á slíku. 23.6.2024 11:00
Mbappé skoraði tvö mörk með grímuna Franski framherjinn Kylian Mbappé tók ekki þátt í leik Frakklands og Hollands í Evrópukeppninni á föstudaginn en hann fór aftur á móti á kostum í æfingarleik daginn eftir. 23.6.2024 10:45
Eitt af bestu tímabilum íslenskrar knattspyrnukonu erlendis Emilía Kiær Ásgeirsdóttir kláraði á dögunum frábært tímabil sitt með danska félaginu Nordsjælland. 23.6.2024 10:31
Sjáðu HK skora sigurmark frá miðju HK vann dramatískan sigur á Stjörnunni í Bestu deild karla í gær en flestir héldu þó að Kópavogsliðið hefði kastað frá sér sigrinum. 23.6.2024 10:00