Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Lando Norris á ráspól á morgun

Bretinn Lando Norris varð fyrstur í tímatökunni fyrir spænska kappaksturinn í formúlu 1 í dag og byrjar því fremstur á ráspól á morgun.

Slæm úr­slit fyrir báðar þjóðir en Tékkar svekktari

Georgía og Tékkland gerðu 1-1 jafntefli í öðrum leik sínum á Evrópumótinu í fótbolta. Þetta voru fyrstu stig beggja liða á mótinu en þau þurftu bæði helst á sigri að halda til að eiga alvöru möguleika á því að komast í sextán liða úrslitin.

Odda­leikur um Stanl­ey bikarinn í ár

Florida Panthers mistókst í nótt að tryggja sér NHL titilinn í þriðja leiknum í röð. Það verður því hreinn úrslitaleikur um Stanley bikarinn í næsta leik.

Sjá meira