Settu báðar mótsmet á leiðinni að gullinu á Gíbraltar Íslenska frjálsíþróttafólkið vann sjö gullverðlaun á Smáþjóðameistaramótinu á Gíbraltar í gær. 23.6.2024 09:31
Tap hjá Heimi Hallgríms en fyrirliði Mexíkó fór grátandi af velli Mexíkó vann 1-0 sigur á lærisveinum Heimis Hallgrímssonar í Jamaíka í nótt í fyrsta leik í liðanna í Suðurameríkukeppninni, Copa América. 23.6.2024 09:00
Lando Norris á ráspól á morgun Bretinn Lando Norris varð fyrstur í tímatökunni fyrir spænska kappaksturinn í formúlu 1 í dag og byrjar því fremstur á ráspól á morgun. 22.6.2024 15:31
Slæm úrslit fyrir báðar þjóðir en Tékkar svekktari Georgía og Tékkland gerðu 1-1 jafntefli í öðrum leik sínum á Evrópumótinu í fótbolta. Þetta voru fyrstu stig beggja liða á mótinu en þau þurftu bæði helst á sigri að halda til að eiga alvöru möguleika á því að komast í sextán liða úrslitin. 22.6.2024 14:58
Birta María vann gull og var nálægt Íslandsmetinu Birta María Haraldsdóttir varð í dag Smáþjóðameistari í hástökki kvenna þegar hún fagnaði sigri í Smáþjóðameistaramótinu á Gíbraltar. 22.6.2024 14:45
Oddaleikur um Stanley bikarinn í ár Florida Panthers mistókst í nótt að tryggja sér NHL titilinn í þriðja leiknum í röð. Það verður því hreinn úrslitaleikur um Stanley bikarinn í næsta leik. 22.6.2024 14:30
Grindvíkingar búnir að finna sér nýjan bandarískan bakvörð Grindvíkingar hafa fundið eftirmann Dedrick Basile því félagið segir í dag frá samningi sínum við bandaríska leikstjórnandann Devon Thomas. 22.6.2024 13:39
Bestu mörkin: ÞórKA er alvöru lið byggt upp af heimastelpum Þór/KA stelpur unnu sinn sjöunda sigur í níu leikjum í Bestu deild kvenna í sumar í síðustu umferð og starfið fyrir norðan fékk mikið hrós í Bestu mörkunum í gær. 22.6.2024 12:45
Fólk varð að passa sig á Laugaveginum þegar Víkingar auglýstu leik kvöldsins Íslands- og bikarmeistarar Víkings fá KR-inga í heimsókn í kvöld í Bestu deild karla í fótbolta í sannkölluðum Reykjavíkurslag og það er búist við miklum áhuga á leiknum. 22.6.2024 12:01
Sjáðu „markið“ sem þurfti margar mínútur til að dæma af Hollendingum þótti á sér brotið þegar mark var dæmt af liðinu í markalausu jafntefli á móti Frakklandi á Evrópumótinu í fótbolta í gær. 22.6.2024 11:31