Níræð tugþrautarkona með 35 heimsmet Florence Meiler er engin venjuleg íþróttakona því hún er enn á fullu í keppnisíþróttum þegar flestir á hennar aldri láta sér nægja létta göngutúra, stólinn og rúmið. 19.8.2024 08:22
Segir Sterling hafa brugðist liðsfélögum sínum Chelsea tapaði í gær fyrsta leik sínum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili sem jafnframt var fyrsti keppnisleikur liðsins undir stjórn nýja stjórans Enzo Maresca. 19.8.2024 08:01
Hafþór Júlíus annar sterkasti maður jarðar: Setti tvö heimsmet Hafþór Júlíus Björnsson varð í öðru sæti í keppninni um sterkasta mann jarðarinnar, Strongest Man On Earth, sem fór fram um helgina í Loveland í Colorado fylki í Bandaríkjunum. 19.8.2024 07:30
Fékk rautt spjald fyrir að pissa Þau gerast varla sérstakari rauðu spjöldin en það sem fór á loft í leik perúsku bikarkeppninni um helgina. 19.8.2024 06:30
Cailtin Clark áritaði kornabarn Bandaríska körfuboltakonan Cailtin Clark getur varla farið út úr húsi lengur án þess að það hópist að henni fólk enda í dag einn frægasti íþróttamaður Bandaríkjanna. 16.8.2024 23:16
Man. City dottið niður í ellefta sætið yfir mestu eyðsluna Manchester City eyddi vissulega stórum upphæðum í leikmenn hér á árum áður en undanfarin ár eru ensku meistararnir langt frá því að vera það félag í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta sem hefur eytt mestum pening í leikmenn. 16.8.2024 15:00
Ólétt af Ólympíumeistara þegar hún stóð sjálf á verðlaunapallinum Ástralinn Noémie Fox varð Ólympíumeistari í kajakkrossi á Ólympíuleikunum í París og fylgdi þar með í fótspor bæði systur sinnar og móður sem höfðu báðar unnið til verðlauna á Ólympíuleikum. 16.8.2024 14:01
Ten Hag um kaupin á öllum þessum Ajax mönnum: Ekki bara mín ákvörðun Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur ekki beðið félagið sérstaklega um að kaupa leikmenn sem hann hefur unnið með áður. 16.8.2024 10:30
Fresta bikarúrslitaleik karla til 21. september Víkingar eiga góða möguleika á því að komast í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar og það kallar á breytingar á úrslitaleiknum í Mjólkurbikar karla í fótbolta. 16.8.2024 09:34
Faðir Yamals stunginn eftir rifrildi við hóp manna: „Verð að vera rólegri“ Mounir Nasraoui, faðir spænska undrabarnsins Lamine Yamal, er allur að koma til eftir að hafa verið stunginn á bílastæði í vikunni. 16.8.2024 09:31