Mourinho daðrar við Real Madrid José Mourinho, þjálfari tyrkneska félagsins Fenerbahce, útilokar það ekki að taka aftur við spænska stórliðinu Real Madrid. Hvort félagið hafi áhuga á því er samt allt önnur saga. 12.12.2024 06:31
Dagskráin: Víkingar heima í Sambandsdeildinni og fullt af körfubolta Það er mikið um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudagskvöldum. Víkingar spila síðasta heimaleik sinn í Sambandsdeildinni í dag og Bónus deild karla er í sviðsljósinu í kvöld. 12.12.2024 06:03
Furðulegt fagn sem enginn skilur Enski fótboltamaðurinn Tobi Adebayo-Rowling var á skotskónum með liði sínu á dögunum en hvað hann gerði strax á eftir vakti upp spurningar. 11.12.2024 23:33
Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane Jónsdóttir varð í kvöld fyrsti íslenski leikmaðurinn í sögunni sem nær að skora fernu í aðalkeppni Meistaradeildarinnar. 11.12.2024 23:02
Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði fernu í Meistaradeildinni í kvöld þegar Wolfsburg vann 6-1 sigur á Roma og tryggði sér sæti í útsláttarkeppni keppninnar. 11.12.2024 22:43
Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Nú er endanlega orðið staðfest að heimsmeistarakeppni karla í knattspyrnu fer fram í Sádi-Arabíu árið 2034. FIFA staðfesti þetta formlega á ársþingi sínu í dag. 11.12.2024 22:31
Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Barcelona og AC Milan unnu bæði leiki sína í Meistaradeildinni í kvöld. Feyenoord og Stuttgart unnu líka en eina markalausa jafntefli kvöldsins var í Portúgal. 11.12.2024 22:09
Saka í aðalhlutverki hjá Arsenal Arsenal komst upp í þriðja sætið í Meistaradeildinni eftir 3-0 sigur á franska félaginu Mónakó í kvöld. 11.12.2024 21:53
Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Lærisveinar Pep Guardiola í Manchester City eru í miklum vandræðum í Meistaradeildinni þessa dagana alveg eins og heima í ensku úrvalsdeildinni. Það stefnir því í taugtrekkjandi lokaumferðir hjá Englandsmeisturunum í deildarkeppni Meistaradeildarinnar. 11.12.2024 21:51
Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Snæfell hefur tekið þá stóru ákvörðun að hætta þátttöku í 1. deild kvenna í körfubolta í vetur. 11.12.2024 21:09