Steven Gerrard orðinn afi Tíminn líður hratt og nú er Liverpool goðsögnin Steven Gerrard búinn að eignast sitt fyrsta barnabarn. 16.7.2025 07:30
Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Daniel Serafini hefur verið sakfelldur fyrr morð. Serafini er nú 51 árs en lék í fjölda ára í MLB deild bandaríska hafnaboltans. 16.7.2025 06:32
Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Bleacher Report vefurinn hefur valið bestu NBA leikmenn sögunnar og valið hefur að sjálfsögðu vakið upp viðbrögð vestan hafs. 15.7.2025 17:15
„Allt orðið eðlilegt á ný“ Það hefur mikið gengið utan vallar hjá norska hlauparanum Jakob Asserson Ingebrigtsen í vor og innan vallar hefur hann glímt við meiðsli. Nú líta hlutirnir hins vegar betur út. 15.7.2025 15:45
Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Íslenska nítján ára landsliðið í handbolta spilar um þrettánda til sextánda sæti á Evrópumóti U19 en það var ljóst eftir stórsigur á Norður Makedóníu í Svartfjallalandi í dag. 15.7.2025 14:11
Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Real Madrid hefur gengið frá kaupunum á vinstri bakverðinum Álvaro Carreras frá Benfica í Portúgal. 15.7.2025 13:00
KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar KR-ingar töpuðu 1-0 upp á Akranesi í fimmtándu umferð Bestu deildar karla í gærkvöldi og eru nú aðeins einu stigi frá fallsæti. 15.7.2025 12:01
Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Íslands- og Evrópumeistarar Vals í kvennaflokki fengu að vita það í morgun hvaða lið bíða þeirra í fyrstu tveimur umferðum undankeppni Evrópudeildarinnar. 15.7.2025 11:19
Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Manchester City hefur gengið frá nýjum búningasamningi við þýska íþróttavöruframleiðandann Puma og verður áfram í búningum frá þeim næsta áratuginn. 15.7.2025 11:01
Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson hefur átt magnaðan feril og unnið sex risatitla og 45 PGA-mót á ferli sínum. Hans mesta afrek gæti þó verið í draumahöggum kylfinga. 15.7.2025 10:31