Logi jafnar með tveimur mörkum á þremur mínútum: Sjáðu mörkin Íslenska landsliðið bryjaði ekki vel á móti Wales á Laugardalsvellinum í Þjóðadeildinni í kvöld en íslensku strákarnir eru að spila miklu betur í seinni hálfleiknum og það hefur skilað liðinu tveimur mörkum og jafnri stöðu. 11.10.2024 19:25
Agüero fór með Barcelona fyrir dómstóla Argentínski knattspyrnumaðurinn Sergio Agüero fór í hart þegar kom að því að innheimta launin sem hann telur að Barcelona skuldi sér. 11.10.2024 18:32
„Ekki vera með ef þið eruð á móti þessu“ Forseti franska stórliðsins Paris Saint-Germain hefur komið til varnar nýrri heimsmeistarakeppni félagsliða í knattspyrnu sem fer fram næsta sumar. 11.10.2024 17:12
Kolbeinn lagði upp mark í borgarslagnum Kolbeinn Þórðarson og félagar í IKF Gautaborg gerði jafntefli í markaveislu í borgarslagnum í dag. 15.9.2024 16:32
Lamine Yamal með tvö mörk í sigri Barcelona Barcelona vann 4-1 sigur á nágrönnum sínum í Girona í Katalóníuslaginum. 15.9.2024 16:18
Gummersbach gaf mikið eftir í seinni hálfleik Gummersbach tapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu í dag þegar liðið lá á heimavelli á móti Lemgo. 15.9.2024 16:16
Cecilía Rán og félagar á toppnum Cecilía Rán Rúnarsdóttir og félagar hennar í Internazionale unnu 4-1 útisigur á Napoli í ítölsku kvennadeildinni í dag. 15.9.2024 15:05
Gabriel hetjan hjá vængbrotnu liði Arsenal í nágrannaslagnum Arsenal tók með sér öll þrjú stigin úr Norður-London nágrannaslagnum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta þrátt fyrir að spila án tveggja lykilmanna. 15.9.2024 14:57
Íslendingaliðið byrjar vel í titilvörninni Þýskalandsmeistarar SC Magdeburg eru með fullt hús eftir fyrstu tvær umferðirnar eftir öruggan sigur í þýsku bundesligunni i handbolta í dag. 15.9.2024 14:42
Ísak Bergmann lagði upp mark í sigri í Íslendingaslag Ísak Bergmann Jóhannesson lét til sína taka þegar lið hans Fortuna Düsseldorf vann góðan útisigur á Herthu Berlín. 15.9.2024 13:33