Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Keyptu nýjan leik­vang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar

Glódís Perla Viggósdóttir og félagar Bayern München hafa fengið að spila einhverja leiki á Allianz-leikvanginum en hann telst þó ekki vera heimavöllur liðsins. Nú eru konurnar í þýska meistaraliðinu hins vegar að fá nýjan leikvang.

Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims

Franska fótboltastjarnan Paul Pogba hefur fjárfest í atvinnuliði sem keppir í úlfaldakapphlaupi. Hann hefur mikinn metnað fyrir að ná árangri í íþróttinni í framtíðinni.

Sjá meira